Grein um nýjan landnema í bresku líffræðitímariti
Nýlega birtist grein í tímaritinu Journal of the Marine Biological Association of the United Kingdom, um staðfesta komu nýs sæsnigils í Atlantshafi sem ber heitið svartserkur. Greinin ber heitið A transoceanic journey: Melanochlamys diomedea's first report in the North Atlantic en ritið er, eins og nafnið gefur til kynna, helsta vísindarit Félags breska sjávarlíffræðinga.
08. ágúst