Langtímaleitni og bjögun í tengslum við rannsóknir á vernd líffræðilegrar fjölbreytni
Nýlega var birt greinin Langtímaleitni og bjögun í tengslum við rannsóknir á vernd líffræðilegrar fjölbreytni í vísindaritinu Cell Reports Sustainability. Í greininni birtist tölfræðileg samantekt greina um verndarlíffræði, sem gefnar hafa verið út í fjórum alþjóðlegum verndarlíffræðiritum á tímabilinu 1968 til 2020. Í greininni er sýnt fram mikla og langvarandi bjögun rannsókna á tegundum og vistkerfum þegar sjónum er beint að - athygli rannsóknarsamfélagsinns í samanburði við tegundir og heimkynni þeirra sem eru skráðar í hættu á rauðum lista Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna yfir tegundir í útrýmingarhættu.
11. maí