Rannsóknafréttir

Ný aðferðafræði við raunprófun beitt á uppsjávarfiskistofna

Ný aðferðafræði við raunprófun beitt á uppsjávarfiskistofna

Þróun eigindlegra líkana fyrir vistkerfi sjávar: Ný aðferðafræði við raunprófun beitt á uppsjávarfiskistofna við Ísland, Færeyjar og Grænland
Nýi kuðungurinn; Buccinum palssoni Fraussen, Delongueville & Scaillet, 2004

Ný kuðungategund uppgötvuð

Ný kuðungategund uppgötvaðist nýlega í hafinu við Ísland en slíkt er fátítt og afrakstur mikillar vinnu. Nýja tegundin hefur verið nefnd eftir fyrrum starfsmanni Hafrannsóknastofnunar Jónbirni Pálssyni og heitir Buccinum palssoni Fraussen, Delongueville & Scaillet, 2024 en tegundin hefur enn ekki fengið íslenskt nafn.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?