Gildi Hafrannsóknastofnunar
- Þekking
Þekking á vistkerfum hafs og vatna er forsenda sjálfbærrar nýtingar auðlinda landsins. Við byggjum starf okkar á langtímasýn og metnaðarfullum rannsóknum á fagsviðum Hafrannsóknastofnunar.
- Samvinna
Árangur stofnunarinnar byggist á samvinnu, innan stofnunar sem utan. Við berum sameiginlega ábyrgð, komum fram hvert við annað af virðingu og göngum að hverju verki með jákvæðu hugarfari.
- Þor
Við erum framsækin, beitum nýjustu þekkingu og tækni og höfum metnað til að standa í fararbroddi í verkefnum okkar. Við höfum hugrekki til að segja hlutina eins og þeir eru og drögum ekkert undan.
Framtíðarsýn Hafrannsóknastofnunar
1. Hafrannsóknastofnun er Framúrskarandi þekkingarmiðstöð
Helstu markmið:
2. Hafrannsóknastofnun hefur á að skipa samstilltum mannauð
Helstu markmið:
3. Hafrannsóknastofnun hefur á að skipa samstilltum mannauð
Helstu markmið: