Fjármál og upplýsingatækni

Sæsól (Crossaster papposus) Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Markmið sviðs fjármála og reksturs er að :

  • sjá til þess að til staðar séu viðeigandi upplýsingakerfi og –tækni, og þar með fjárhags- og starfsemisupplýsingar í þágu stofnunarinnar.
  • reka starfhæf upplýsingakerfi og -tækni í þágu starfseminnar, hvort heldur þau varða vísindagögn, gögn um starfsemina eða gögn um fjármál.
  • tryggja fullnægjandi upplýsingaöryggi innan stofnunarinnar (öll gögn eru heildstæð, aðgengileg og varin).
  • bókhald er fært í samræmi við viðmið.
  • áætlanagerð er nákvæm og byggð á raunverulegri ætlan um verkefni; starfsemi og kostnaði.
  • stjórnendur fái upplýsingar til að taka ákvarðanir um starfsemina s.s. umfang verkefna, frávik í rekstrarkostnaði og nýtingu fjárfestingaheimilda.
  • innkaup og rekstur húsnæðis eru hagkvæm og skilvirk.
  • starfsánægja er framúrskarandi.
  • ánægja með þjónustu sviðsins er framúrskarandi.
  • að tryggja að til staðar séu innviðir og samningar til að tryggja að innkaup skili hagkvæmri niðurstöðu í þágu starfseminnar.tryggja að rekstur stofnunarinnar sé í samræmi við fjárheimildir og styðja starfsmenn við að ná því markmiði.
Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Adam Postek Forritari
Arnar Gíslason Umsjónarmaður 5752311
Árni Steinar Þorsteinsson Forritari
Árni Steinar Þorsteinsson
Forritari

Starfssvið: hugbúnaðarþróun

Eyrún Jónsdóttir Bókari 5752614

Starfssvið: Bókhald

Guðmundur I. Bergþórsson Fjármála- og rekstrarstjóri 8487226
Guðmundur I. Bergþórsson
Fjármála- og rekstrarstjóri

Starfssvið: Fjármál og rekstur.

Halldór Jens Vilhjálmsson Forritari 5752235
Hlín Sigurbjörnsdóttir Sérfræðingur 5752227
Hlín Sigurbjörnsdóttir
Sérfræðingur
Hrólfur Júlíusson Forritari 5752234
Natasa Sorgic Sérfræðingur 5752233
Rafn Sigurðsson Forritari 5752102

Starfssvið: Umsjón gagnagrunna - forritun

Rúnar Jón Hermannsson Teymisstjóri í hugbúnaðarþróun
Rúnar Jón Hermannsson
Teymisstjóri í hugbúnaðarþróun
Sverrir Pétursson Skipaeftirlitsmaður
Sverrir Pétursson
Skipaeftirlitsmaður

Starfssvið: Eftirlit með skipasmíði

Svava Kristjánsdóttir Sérfræðingur 5752228
Svava Kristjánsdóttir
Sérfræðingur
Þorvaldur Arnar Þorvaldsson Forritari
Þorvaldur Arnar Þorvaldsson
Forritari

Starfssvið: hugbúnaðarþróun

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?