Málstofur Hafrannsóknastofnunar

Á málstofum Hafrannsóknastofnunar flytja sérfræðingar erindi sem tengjast rannsóknasviðum stofnunarinnar. Að jafnaði er málstofan haldin mánaðarlega yfir vetrartímann, oftast á fimmtudögum og hefst almennt kl. 12:30.

Fyrirlestrarnir fara fram í fundarsal Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5, 1. hæð og á Teams tengli sem er deilt í frétt um málstofuna. Málstofurnar eru öllum opnir og stefnt er að því að deila upptökunum hér. YouTube hlekkur á upptökur málstofu Hafrannsóknastofnunar.

Dagsetning Fyrirlesari Erindi
23. janúar 2025 Erpur Snær Hansen Stofnvöktun lunda
12. desember 2024 Theodoros Karpouzogloum  On the Freshwater Transport in Fram Strait
19. nóvember 2024 Hjálmar Hátún Oceanic gyres regulate subarctic marine climate and ecosystems (tengill á YouTube myndband)
2. maí 2024 Anna Heiða Ólafsdóttir Má búast við Makríl í sumar?
21. mars  Haraldur Arnar Einarsson Hvernig bregst þorskurinn og aðrir nytjafiskar við fyrir framan botnvörpu?
31. október 2024 Cecile Hansen  The effect of climate change, fisheries management and invasive species on the ecosystem in the Barents and Nordic Seas
4. apríl 2024 Theresa Henke Establishment of European flounder (Platichthys flesus) in Icelandic waters
6. febrúar 2024 Odei Garcia Garin
15. janúar 2024 Murray Roberts, Lea-Anne Henry and Stefán Áki Ragnarsson 
27. nóvember 2023 Stofnerfðafræði hnísu og hrefnu í Norður-Atlantshafi'
19. október 2023 Tetracapsuloides bryosalmonae og PKD nýrnasýki í villtum íslenskum laxfiskum – Samanburður á tíðni smits og sjúkdóms frá tveimur mismunandi tímabilum
17. október 2022 The flows across the Iceland-Faroe Ridge by Bogi from Faroe Marine Research Institute.
19. maí 2022 Sandra Magdalena Granquist Rannsóknir og vöktun selastofna við Ísland
22. september 2022 Petrún Sigurðardóttir Rusl á hafsbotni við Ísland: Samantekt á skráningu rusls við kortlagningu búsvæða á hafsbotni 2004-2019
5. október 2022 Mikko Vihtakari R packages to plot your marine research
12. október 2022 Hafsteinn Einarsson

Aldursgreining kvarna með aðferðum á sviði gervigreindar

24 október 2022 Jan Grimsrud Davidsen

Can coastal zone planning mitigate conflicts between development in the coastal zone and the sea trout's marine feeding migration?

17. nóvember 2022 Thassya Christina dos Santos Schmidt New findings on Northeast Atlantic mackerel (Scomber scombrus) reproductive strategy and extension of spawning area into Nordic Seas.
22 nóvember 2022 Chris Pampoulie

Can we use environmental DNA to estimate distribution and abundance of capelin?

2. mars 2023 Davina Derous  Using molecular techniques to find novel health markers in cetaceans 
15. desember 2022 Eva Dögg Jóhannesdóttir Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum.
10. febrúar 2022 Kristinn Guðmundsson Vöktun á styrk a-blaðgrænu við yfirborð sjávar, frá gervitunglum
9. desember 2021 Agnar Steinarsson Eldistilraunir með loðnu 
11. nóvember 2021  Steve Hawkins Long-term observations, experiments and modelling to understand responses of Rocky Shore Ecosystems to Climate Change
2. september 2021 Stefanie Semper Þróun og umbreyting Norður-Íslands Irmingerstraumsins meðfram landgrunnskantinum norðanlands.
15. mars 2019 Robert S. Pickart On the circulation of Dense Water in the Iceland Sea
28. febrúar 2019 Björn Björnsson, Er hitaval hjá þorski háð fæðuframboði
14. febrúar 2019 Guðni Guðbergsson  Mývatn, silungsrannsóknir 1986- 2018
     
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?