Umhverfissvið

Nokkrar tegundir svifþörunga.

Á umhverfissviði fer fram starfsemi sem lýtur að umhverfisþáttum ferskvatns og sjávar og plöntusvifi. Mælingar á umhverfisþáttum og skilningur á tengslum umhverfis og lífríkis eru afar mikilvæg undirstaða nýtingar. Það á ekki síst við nú á tímum í ljósi þeirra víðtæku áhrifa sem mannfólk er að hafa á umhverfi.

Á umhverfissviði fara fram fjölbreyttar rannsókir sem beinast m.a. að eðlis- og efnafræði sjávar og ferskvatns, vistfræði þörunga og efnagreiningum ýmiskonar.

Vöktun á ástandi sjávar er eitt af umfangsmestu verkefnum stofnunarinnar. Markmið þess er að vakta á kerfisbundin hátt langtímabreytingar á umhverfisþáttum í hafinu umhverfis Ísland. Í því felast m.a. reglulegar mælingar á hitastigi, seltu, súrnun sjávar og styrk næringarefna á föstum stöðvum umhverfis Ísland. Sambærileg vöktun fer einnig fram í ferskvatni.

Mat á áhrifum loftslagsbreytinga á umhverfi hafsins og vatna á Íslandi er hluti þessara rannsókna.

Vinna við innleiðingu laga um stjórn vatnamála fer fram á sviðinu sem tekur til bæði vatnshlota í ferskvatni og í sjó.

Samfara vaxandi fiskeldi í sjókvíum hafa rannsóknir á straumum og vöktun á öðrum þáttum umhverfisins á grunnsævi aukist. Þær rannsóknir eru grundvöllur ráðgjafar um burðarþol fjarða og þar með sjálfbærri nýtingu sjókvíaeldissvæða.

Svifþörungar eru undirstaða vistkerfa sjó og ferskvatni. Vöktun á svifþörungum í sjó fer fram að vori með annarri vöktun á umhverfisþáttum en einnig eru notuð fjarkönnunargögn til að meta frumframleiðni. Jafnframt fer fram vöktun á eitruðum svifþörungum á strandsvæðum við Ísland.

Á meðal lögbundinna hlutverka stofnunarinnar eru umsagnir, t.d. vegna framkvæmda og mats á umhverfisáhrifum.

Margskonar efnarannsóknir eru gerðar á sviðinu sem m.a. tengist því að starfsemi efnagreiningar á Nýsköpunarmiðstöð fluttist til Hafrannsóknastofnunar um áramótin 2020-2021. Efnagreiningarnar eru fjölbreyttar og beinast m.a. að vatni, lofti, gróðri, lífsýnum, jarðvegi og föstum efnum. Tilgangur mælinganna er m.a umhverfisvöktun, mengunarmælingar og vöktun á lífríki í hafi og vötnum.

Uppfært 5. janúar 2022.
Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Alice Benoit-Cattin Efnafræðingur 5752064
Alice Benoit-Cattin
Efnafræðingur

Starfssvið: Efnamælingar

Ritaskrá

Andreas Macrander Haffræðingur 5752062
Andreas Macrander
Haffræðingur

Starfssvið: Haffræði

Ritaskrá

Baldur Jón Vigfússon Matvælafræðingur 5752132
Baldur Jón Vigfússon
Matvælafræðingur

Starfssvið: Efnagreiningar

Menntun: Matvælafræðingur, BSc frá HÍ

Egill Antonsson Efnafræðingur
Egill Antonsson
Efnafræðingur
Einar Pétur Jónsson Doktorsnemi 5752000
Einar Pétur Jónsson
Doktorsnemi

Starfssvið: Sjávarvistfræði

Ritaskrá

Elín Jónsdóttir Efnafræðingur 5752133
Elín Jónsdóttir
Efnafræðingur

Starfssvið: Efnagreiningar

Ester Inga Eyjólfsdóttir Efnafræðingur 5752134
Ester Inga Eyjólfsdóttir
Efnafræðingur

Starfssvið: Efnagreiningar

Eydís Salome Eiríksdóttir Jarðefnafræðingur 5752065
Eydís Salome Eiríksdóttir
Jarðefnafræðingur

Starfssvið: Jarðefnafræði

Ritaskrá

Eygló Ólafsdóttir Náttúrufræðingur 5752085
Eygló Ólafsdóttir
Náttúrufræðingur

Starfssvið: Sjórannsóknir

 

Gabríel Ísar Einarsson Rannsóknarmaður
Gabríel Ísar Einarsson
Rannsóknarmaður
Hildur Magnúsdóttir Sjávarlíffræðingur
Hildur Magnúsdóttir
Sjávarlíffræðingur

Starfslýsing: Umhverfisáhrif sjókvíaeldis.

Hjalti Karlsson Sjávarlíffræðingur 5752300
Hjalti Karlsson
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: Starfsstöðvarstjóri - hryggleysingjar - neðansjávarmyndavélar

Ritaskrá

Hrönn Egilsdóttir Sviðsstjóri 5752099
Hrönn Egilsdóttir
Sviðsstjóri

Starfssvið: Umhverfi - vöktun

Ritaskrá
Google Scholar

Iris Hansen Líffræðingur 5752618
Iris Hansen
Líffræðingur

Starfssvið: Ferskvatnslífríki

Ritaskrá

Joe Seattle Jephson Efnafræðingur 5752137
Joe Seattle Jephson
Efnafræðingur

Starfssvið: Efnamælingar

Kevin Wiegand Hafeðlisfræðingur
Kevin Wiegand
Hafeðlisfræðingur
Kristín Jóhanna Valsdóttir Náttúrufræðingur 5752071
Kristín Jóhanna Valsdóttir
Náttúrufræðingur

Starfssvið: Svifþörungar

Ritaskrá

Kristín Vilbergsdóttir Efnafræðingur 5752236
Kristín Vilbergsdóttir
Efnafræðingur
Kristmann Gíslason Efnafræðingur 5752138
Kristmann Gíslason
Efnafræðingur

Starfssvið: Efnamælingar

Magnús Danielsen Náttúrufræðingur 5752072
Magnús Danielsen
Náttúrufræðingur

Starfssvið: Sjórannsóknir

Menntun:
Efnafræðingur

Ritaskrá

Pétur Magnús Sigurðsson Efnafræðingur 5752141
Pétur Magnús Sigurðsson
Efnafræðingur

Starfssvið: Efnamælingar

Rakel Guðmundsdóttir Líffræðingur Ph.D. 5752306
Rakel Guðmundsdóttir
Líffræðingur Ph.D.

Starfssvið: Umhverfisáhrif sjókvíaeldis – burðarþol íslenskra fjarða – umsagnir – vatnatilskipun strandsjávar

Menntun: 
PhD vatnalíffræði, Háskóli Íslands 2012 – PhD freshwater biology, University of Iceland 2012
BSc í líffræði, Háskóli Íslands 2005 – BSc biology, University of Iceland 2005

Ritaskrá
Research Gate

Sara Harðardóttir Sérfræðingur 5752063
Sara Harðardóttir
Sérfræðingur

Starfssvið: Plöntusvif, frumframleiðni og vistkerfi sjávar með notkun DNA
Phytoplankton, primary production and environmental DNA.

Menntun/Education:
Ph.d í erfðafræði. Kaupmannahafnarháskóli - 2017
Ph.d in Evolutionary Genomics, Faculty of Science. University of Copenhagen. Denmark - 2017
MSc. Í verkfræði. Danski tækniháskólinn -  DTU Aqua - 2012
MSc. Engineering: Aquatic Science and Technology. Technical University of Denmark - 2012
BSc. Í sameindalíffræði og vísindaheimspeki. Hróarskelduháskóli - 2009
BSc. Molecular Biology and Philosophy of Science. Roskilde University. Denmark – 2009

Google Scholar

ResearchGate

Sólveig Rósa Ólafsdóttir Hafefnafræðingur 5752066
Sólveig Rósa Ólafsdóttir
Hafefnafræðingur

Starfssvið: Sstand sjávar og efnafræði sjávar / environmental conditions and chemical oceanography

Menntun: 
Hafefnafræðingur / Chemical Oceanographer

Ritaskrá

Stefán Þorvaldur Þórsson Rannsóknamaður 5752135
Stefán Þorvaldur Þórsson
Rannsóknamaður

Starfssvið: Aðstoðarmaður sérfræðinga í loftgæða- og útblástursmælingum

Í leyfi

Steingrímur Jónsson Haffræðingur 8480054
Steingrímur Jónsson
Haffræðingur

Starfssvið: Haffræði

‪Ritaskrá
Research gate
Google Scholar

Wojciech Sasinowski Efnafræðingur 5752143
Wojciech Sasinowski
Efnafræðingur

Starfssvið: Efnarannsóknir

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?