Breiðafjörður

kort

Hnit - 65°11'N 23°20'W
Flatarmál - 5600 km2
Meðaldýpi - ?? m
Mesta dýpi - ?? m

Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins en þó nefndur fjörður, um 70 km breiður í mynninu milli Öndverðarnes og Bjargtanga og 80 km langur þaðan inn að Klofningi sem skilur að mynni Hvammsfjarðar og innsta hluta norðanverðs Breiðafjarðar. Inn úr botni Breiðafjarðar ganga Hvammsfjörður og Gilsfjörður en margir firðir ganga til suðurs og til norðurs úr Breiðafirði, flestir þó fremur litlir. Fjörðurinn er djúpur utan til en grynnist verulega þegar innar dregur. Norður af Snæfellsnesi gengur djúpur áll, Kolluáll, langt inn í fjörðinn.

Innsti hluti Breiðafjarðar er þakinn eyjum, smáum og stórum og er fjöldi þeirra talinn um þrjú þúsund. Sjávarfallastraumar eru mjög stríðir á þessu svæði og munur á flóði og fjöru mikill.

Lífríki Breiðafjarðar er mjög auðugt en þar eru meðal annars mikilvæg hrygningar- og uppeldissvæði fyrir margar tegundir fiska og fleiri lífverur. Fiskimið eru þar góð og fuglatekja og selveiði þótti mikil búbót fyrr á tímum í Breiðafjarðareyjum. Um 20% af íslenska landselsstofninum og um helmingur af útselsstofninum halda sig við Breiðafjörð. Hvalir eru tíðir á Breiðafirði og smáhveli eins og hnísa og hnýðingur eru algengustu tegundirnar en háhyrningar og hrefnur eru algengar á utanverðum firðinum. Þar er einnig eitt mikilvægasta svæði landsins fyrir fuglalíf en fjöldi sjófuglategunda einkennir svæðið. Þá er vöxtur botnþörunga mikill í innri hluta fjarðarins og hefur hluti þeirra verið nýttur í langan tíma við þörungavinnslu á Reykhólum. Undirlendi við Breiðafjörð er lítið ekki síst norðan megin og fjöll víða brött í sjó fram.

Heimildir
Adey, W. H. (1968). The distribution of crustose corallines on the Icelandic coast. Science in Iceland. Anniversary volume, 16 - 25.
Agnar Ingólfsson. (1961). The distribution and breeding ecology of the white-tailed Eagle, Haliaeëtus albicilla. Department of Natural history University of Aberdeen, 78 bls.
Agnar Ingólfsson. (1976). Forkönnun á lífríki Gilsfjarðar, Þorskafjarðar, Djúpafjarðar, Gufufjarðar og nærliggjandi fjarða. Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 8, 51 bls.
Agnar Ingólfsson. (1976). The feeding habits of great black-backed gulls, Larus marinus, and glaucous gulls, L. hyperboreus, in Iceland. Acta naturalia Islandica nr. 24, 19 bls.
Agnar Ingólfsson. (1977). Distribution and habitat preferences of some intertidal amphipods in Iceland. Acta naturalia Islandica, nr. 25, 19 bls.
Agnar Ingólfsson. (1990). Sjávarlón á Íslandi. Náttúruverndarráð. Fjölrit nr. 21, 64 bls.
Agnar Ingólfsson. (1996). The distribution of intertidal macrofauna on the coasts of Iceland in relation to temperature. Sarsia 81: 29-44.
Anon. (1987). Fuglalíf. Í: Stykkishólmur, Aðalskipulag 1985 - 2005. Bæjarstjórn Stykkishólms, bls. 47 - 48.
Arnþór Garðarsson. (1973). Fuglastofnar og selir á Breiðafirði. Bráðabirgðaskýrsla í október 1973. Óbirt skýrsla, 25 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Arnþór Garðarsson. (1973). Fuglastofnar og selir á Breiðafirði. Bráðabirgðaskýrsla í október 1973. Óbirt skýrsla, 26 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Arnþór Garðarsson. (1979). Skarfatal 1975. Náttúrufræðingurinn, 49: 126-154.
Arnþór Garðarsson. (1979). Sites of major importance to Branta bernicla hrota in Iceland. Í: M. Smart (ed). Proc. 1st Tech. Meeting on Western Palearctic Migratory Bird Management, 44.
Arnþór Garðarsson. (1985). The huge bird-cliff, Látrabjarg, in Western Iceland. Env. Cons., 12: 83-84.
Arnþór Garðarsson. (1986). Lífið í Látrabjargi. Bls. 14 -15 Í: Ferð frá Reykjavík yfir Breiðafjörð á Rauðasand og Látrabjarg 11.-14. Júlí 1986. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, bls. 14-15.
Arnþór Garðarsson. (1995). Svartfugl í íslenskum fuglabjörgum. Bliki, 16: 47-65.
Arnþór Garðarsson. (1996). Ritubyggðir. Bliki, 17: 1-16.
Arnþór Garðarsson. (1996). Dílaskarfsbyggðir 1975-1994. Bliki, 17: 35-42.
Arnþór Garðarsson og Guðmundur A. Guðmundsson. (1991). Yfirlit um gildi einstakra fjörusvæða fyrir vaðfugla. Áfangaskýrsla, H.Í., óbirt skýrsla, 45 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Arnthor Gardarsson and Gudmundur A. Gudmundsson. (1996). Numbers of Light-bellied Brent Geese Branta bernicla hrota staging in Iceland in spring. Wildfowl, 47: 62-66.
Árni Waag Hjálmarsson. (1979). Fuglalíf í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Náttúrufræðingurinn, 49: 112-125.
Bergsveinn Skúlason. (1949). Fuglar í Breiðafjarðareyjum. Náttúrufræðingurinn, 19: 76-82.
Bjarni Sæmundsson. (1911). Fiskirannsóknir 1909 og 1910. Skýrsla til Stjórnarráðsins. I. Rannsóknir á Breiðafirði og Faxaflóa 1909. Andvari, 36: 51-87.
Caram, B. & Sigurður Jónsson. (1973). Sur la présence du Derbesia marina (L) Kjellm. en Island. Acta Bot. Isl. 2: 25-28.
Droplaug Ólafsdóttir, Kristján Lillendahl og Jón Sólmundsson. (1997). Þráðormar í meltingarvegi íslenskra sjófugla. Fjölstofnarannsóknir 1992-1995. Hafrannsóknastofnun, fjölrit nr. 57: 273-282.
Einar Jónsson. (1980). Líffræðiathuganir á beitusmokk haustið 1979. Áfangaskýrsla. Biological studies on squid, Todarodes sagittatus (Lamarck) in Icelandic waters during the autumn 1979 with notes on its distribution and migration. Progress report. Hafrannsóknastofnun, Fjölrit nr. 7, 22 s. 
Einar Jónsson. (1982). A survey of spawning and reproduction of the icelandic cod. Rit Fiskideildar, vol 6, nr. 2.
Enquist, M. Plane, E & Röed, J. (1985). Aggressive communication in Fulmars (Fulmarus glacialis) competing for food. Animal behaviour, 33: 1007-1020.
Erlingur Hauksson og Karl Gunnarsson. (1973). Nokkrar athuganir á fjörum við norðaustanverðan Breiðafjörð. Óbirt skýrsla, 12 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Erlingur Hauksson. (1977). Útbreiðsla og kjörsvæði fjörudýra í Breiðafirði. Náttúrufræðingurinn, 47: 88-102.
Erlingur Hauksson. (1985). Talning útselskópa og stofnstærð útsels. Náttúrufræðingurinn, 55: 83-93.
Erlingur Hauksson. (1985). Fylgst með landselum í látrum. Náttúrufræðingurinn, 55: 119-131.
Erlingur Hauksson. (1986). Fjöldi og útbreiðsla landsels við Ísland. Náttúrufræðingurinn, 56: 19-29.
Erlingur Hauksson. (1992). Selir og hringormar. Hafrannsóknir 43, 121 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63. 
Erpur Snær Hansen og Broddi Reyr Hansen. (1997). Mælingar á orkuneyslu stuttnefju (Uria lomvia) og langvíu (U. aalge) í Látrabjargi með tvímerktu vatni (3H218O). Fjölstofnarannsóknir 1992 - 1995. Hafrannsóknastofnun, fjölrit nr. 57: 262-271. 
Finnur Guðmundsson. (1954). Íslenskir fuglar XI, hvítmáfur (Larus hyperboreus). Náttúrufræðingurinn, 25: 24-35.
Finnur Guðmundsson. (1967). Haförninn. Í: Birgir Kjaran (ritstj.), Haförninn. Reykjavík. Bókfellsútgáfan, bls. 95-134.
Furness, R.W., Thompson, D.R., Stewart, F.M. & Barrett, R.T. (1994). Heavy metal levels in Icelandic Seabirds as indicators of Pollution. Münchener Geografhiske Abhandlungen, 101-110.
Gísli E. Jóhannesson. (1931). Rauðbrystingur. Náttúrufræðingurinn, 1: 143-144.
Gísli Arnór Víkingsson, Gunnar Oddur Rósarsson, Jón Ólafur Skarphéðinsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. (1978). Vor- og sumarfæða sprettfisks, Pholis gunnellus, við Flatey á Breiðafirði. Verkefni í sjávarvistfræði við líffræðiskor, H.Í., 17 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63. 
Guðmundur A. Guðmundsson og T. Alerstam. (1991). Spring staging of Nearctic Knots in Iceland. Wader Study Group Bull. 63, 4 bls.
Guðmundur A. Guðmundsson og Arnþór Garðarsson. (1990). The number and distribution of knots in Iceland in May 1990: preliminary results of an aerial survey. Wader Study Group Bull., 64: 118-120.
Guðmundur A. Guðmundsson og Arnþór Garðarsson. (1993). Numbers, geographic distribution and habitat utilization of waders (Charadrii) in spring on the shores of Iceland. Ecography, 16: 82-120 .
Guðmundur V. Helgason. (1982). Botndýralíf á hluta Breiðafjarðar. 4. árs verkefni við Líffræðiskor Háskóla Íslands. Háskóli Íslands. 97 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Guðmundur Víðir Helgason og Christer Erséus. (1987). Three new species of Tubificoides (Oligochaeta, Tubificidae) from the North-west Atlantic and notes on geographic variation in the circumpolar T. kozloffi. Sarsia 72: 159-169.
Guðmundur Víðir Helgason, Arnþór Garðarsson, Jörundur Svavarsson, Kristín Aðalsteinsdóttir og Helgi Guðmundsson. (1990). Polychaetes new to the Icelandic fauna, with remarks on some previously recorded species. Sarsia 75: 203-212.
Guðrún G. Þórarinsdóttir. (1991). The Iceland scallop, Chlamys islandica (O.F. Müller) in Breidafjördur, West Iceland. I. Spat collection and growth during the first year. Aquaculture, 97: 13-23.
Guðrún G. Þórarinsdóttir. (1992). Tilraunaeldi á hörpudiski, Chlamys islandica (O.F. Müller) í Breiðafirði. I. Kynþroski, hrygning og söfnun lirfa. Náttúrufræðingurinn, 61: 243-252.
Guðrún G. Þórarinsdóttir. (1992). Tilraunaeldi á hörpudiski. Óbirt skýrsla, 40 bls.
Guðrún G. Þórarinsdóttir. (1993). Dyrkning af Chlamys islandica (O.F. Müller) i Breidafjordur, Island. Drg. frá Háskólanum í Árósum, 100 s.
Guðrún G. Þórarinsdóttir. (1993). Tilraunaeldi á hörpudiski, Chlamys islandica (O.F. Müller), í Breiðafirði. II. Vöxtur. Náttúrufræðingurinn, 62: 157-164.
Guðrún G. Þórarinsdóttir. (1993). Hörpudiskeldi í Breiðafirði. Rannsóknir á Íslandi. Lesbók Morgunbl. 13. febrúar.
Guðrún G. Þórarinsdóttir. (1993). The Iceland scallop, Chlamys islandica (O.F. Müller) in Breidafjordur, west Iceland. II. Gamete development and spawning. Aquaculture, 110: 87-96.
Guðrún G. Þórarinsdóttir. (1994). The Iceland scallop (Chlamys islandica O.F. Müller), in Breiðafjörður, west Iceland. III. Growth in suspended culture. Aquaculture, 120: 295-303.
Guðrún G. Þórarinsdóttir og Karl Gunnarsson. (2003). Reproductive cycles of Mytilus edulis L. on the west and east coast of Iceland. Polar Research, 22(2), 217-233.
Gunnar Jónsson. (1966). Rækjuleit á Breiðafirði. Ægir, 59: 300-301.
Halldóra Skarphéðinsdóttir, Karl Gunnarsson. (1997). Lífríki sjávar í Breiðafirði. Yfirlit rannsókna. Hafrannsóknastofnun, Fjölrit, 63: 1-57. 
Hrafnkell Eiríksson. (1970). Hörpudiskaleit í Breiðafirði. Ægir, 63: 334-339.
Hrafnkell Eiríksson. (1970). Hörpudisksrannsóknir 1970. Hafrannsóknir 1970, 3: 65-67.
Hrafnkell Eiríksson. (1986). Hörpudiskurinn, Chlamys islandica (Müller). Hafrannsóknir 35: 5-40.
Hrafnkell Eiríksson. (1988). Um stofnstærð og veiðimöguleika á kúfskel í Breiðafirði, Faxaflóa og við SA-land. Ægir, 81: 58-68.
Hrafnkell Eiríksson. (1993). Botndýrarall á Breiðafirði 25.10.-28.10. 1992. Hafrannsóknastofnun, óbirt skýrsla, 12 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Ingimar Óskarsson, Agnar Ingólfsson og Arnþór Garðarsson. (1977). Stranddoppa (Hydrobia ventrosa) á Íslandi. Náttúrufræðingurinn, 47: 8-15.
Jóhann Sigurjónsson, Gísli Víkingsson and Christina Lockyer. (1993). Two mass strandings of Pilot whales (Globicephala melas) on the coast of Iceland. Rep. Int. Whal. Commn, Special issue, 14: 407-423.
Jóhannes Sturlaugsson. (1994). Vistfræði laxaseiða í Breiðafirði. Ugginn, 15: 12-14.
Jóhannes Sturlaugsso. (1994). Food of ranched Atlantic salmon (Salmo salar L.) postmolts in coastal waters, west Iceland. Nordic J. Freshw. Res., 69: 43-57.
Johannes Sturlaugsson and Konrad Thorisson. (1995). Postsmolts of ranched Atlantic Salmon (Salmo salar L.) in Iceland: II. The first days of the sea migration. ICES C.M. 1995/M:16, 17 bls.
Johannes Sturlaugsson and Konrad Thorisson. (1995). Postsmolts of ranched Atlantic Salmon (Salmo salar L.) in Iceland: III. The first food of sea origin. ICES C.M. 1995/M:15, 17 bls.
Jón Bogason. 1964-1989. Tegundalisti botn- og fjörudýra við Flatey. Óbirt.
Jón Eldon. (1977). Athuganir á fæðu landsels og útsels í Breiðafirði, Faxaflóa og við Þjórsárós í janúar og febrúar 1977. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, óbirt skýrsla, 11 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Jón Ólafsson. (1983). Þungmálmar í kræklingi við suðvesturland. Hafrannsóknastofnun, Fjölrit nr. 10, 50s.
Jón Ólafsson. (1986). Trace metals in mussels (Mytilus edulis) from southwest Iceland. Marine Biology, 90: 223 - 229.
Jón Sólmundsson og Svanhildur Egilsdóttir. (1996). Lífríki Breiðafjarðar - helstu rannsóknir og framtíðarmöguleikar. Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1996, bls. 45-47. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Jón Sólmundsson og Svanhildur Egilsdóttir. (1997). Lífríki Breiðafjarðar - helstu rannsóknir og framtíðarmöguleikar. Stykkishólmspósturinn, sérrit, 21. tbl. 4. árg. Bls 5-7.
Jón Sólmundsson og Hjalti Karlsson. (1998). Merkingar og veiðar á skarkola í sunnanverðum Breiðafirði. Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar, 1998: 44-46.
Jón Sólmundsson og Hjalti Karlsson. (2001). Göngur og atferli skarkola í Breiðafirði - göngur frá hrygningar- og uppeldissvæðum (fyrri grein). Ægir, 94(1): 34-39.
Jón Sólmundsson og Hjalti Karlsson. (2001). Göngur og atferli skarkola í Breiðafirði - upplýsingar rafeindamerkja um útbreiðslu og atferli (seinni grein). Ægir, 94(2): 30-34.
Jónbjörn Pálsson og Einar Hjörleifsson. (2004). Könnun á dreifingu skarkolaseiða við norðanverðan Breiðafjörð dagana 2.-4. júlí 1998. Hafrannsóknastofnun, Flatfiskanefnd, Vinnuskýrsla No. 2004-02, 9. bls.
Jörundur Svavarsson & Halldóra Skarphéðinsdóttir. (1995). Imposex in the dogwhelk Nucella lapillus (L.) in Icelandic waters. Sarsia 80: 35-40.
Karl Gunnarsson og Konráð Þórisson. (1978). Nýjung í sæflóru Íslands: Harveyella mirabilis. Náttúrufræðingurinn, 48: 157-161.
Karl Gunnarsson og Konráð Þórisson. (1978). Athugun á sölvum (Palmaria palmata) við Tjaldanes, Dalasýslu. Hafrannsóknastofnun, óbirt skýrsla, 6 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Karl Gunnarsson, Konráð Þórisson. (1979). Stórþari á Breiðafirði. Hafrannsóknastofnun. Fjölrit, 5: 1-53.
Karl Gunnarsson og Konráð Þórisson. (1979). Nýjung í sæflóru Íslands. Harveyella mirabilis. Náttúrufræðingurinn, 48: 157-161.
Karl Gunnarsson. (1980). Rannsóknir á hrossaþara (Laminaria digitata) á Breiðafirði. 1. Hrossaþari við Fagurey. Hafrannsóknastofnun. Fjölrit, 6: 1-17.
Karl Gunnarsson. (1981). Magn og vöxtur sölva í innanverðum Breiðafirði. Hafrannsóknastofnun, óbirt skýrsla, 9 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Karl Gunnarsson. (1982). Skýrsla um öflunartilraun á sölvum í Saurbæjarfjöru. Hafrannsóknastofnun, óbirt skýrsla, 4 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Karl Gunnarsson. (1985). The genus Vaucheria (Xanthophyceae) in Iceland. I. Marine and brackish water species from west Iceland. Acta Botanica Islandica, 8: 21-27.
Karl Gunnarsson. (1990). Populations de Laminaria hyperborea et Laminaria digitata (Phéophycée) dans la baie de Breiðifjörður, Islande; Répartition, Biomasse et densité, distribution d'age, croissance et production. Thèse de doctorat, Université Pierre et Marie Curie, Paris 6. 188 pp. Marine, Benthos.
Karl Gunnarsson. (1991). Populations de Laminaria hyperborea et Laminaria digitata (Phéophycées) dans la Baie de Breiðifjörður, Islande. Rit Fiskideildar, 12(1): 1-148.
Karl Gunnarsson, Sólmundur Tr. Einarsson. (1995). Observations on whelk populations (Buccinum undatum L., Mollusca, Gastropoda) in Breiðifjörður, Western Iceland. ICES C.M. 1995/K:20, 13 pp.
Karl Gunnarsson. (2001). Þarinn í Breiðafirði. Morgunblaðið, Úr verinu, 31. maí.
Kjartan Thors. (1981). Environmental features of the capelin spawning grounds south of Iceland. Rit Fiskideildar, vol 6, nr. 1
Konrad Thorisson. (1995). Why does sea-migrating salmon (Salmo salar L.) leap ?. ICES C.M. 1995/M:10, 7 bls.
Konrad Thorisson and Johannes Sturlaugsson. (1995). Postsmolts of ranched Atlantic Salmon (Salmo salar L.) in Iceland: I. Environmental conditions. ICES C.M. 1995/M:10, 9 bls.
Konrad Thorisson and Johannes Sturlaugsson. (1995). Postsmolts of ranched Atlantic Salmon (Salmo salar) in Iceland: IV. Competitors and predators. ICES C.M. 1995/M:10, 9 bls.
Kristinn Haukur Skarphéðinsson. (1994). Tjón af völdum arna í æðarvörpum. Umhverfisráðuneytið, skýrsla, 120 bls.
Kristján Lillendahl og Jón Sólmundsson. (1997). Sumarfæða sex sjófuglategunda við Ísland). Fjölstofnarannsóknir 1992 - 1995. Hafrannsóknastofnun, fjölrit nr. 57: 249-259.
Kristján Lillendahl and J. Solmundsson. (1997). An estimate of summer food consumption of six seabird species in Iceland. ICES Journal of Marine Science, 54: 624-630.
Kristján Lillendahl, Jón Sólmundsson, Ólafur K. Pálsson, Þuríður Ragnarsdóttir og Guðjón Atli Auðunsson. (1997). Kvikasilfur í fjöðrum sjófugla úr Látrabjargi. Fjölstofnarannsóknir 1992 - 1995. Hafrannsóknastofnun, fjölrit nr. 57: 283-295.
Margrét Auðunsdóttir. (1979). Sumarástand plöntusvifs á Breiðafirði. Námsverkefni við líffræðiskor H.Í., 26 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63. 
María Hildur Maack. (1988). Leiðangursskýrsla um botndýrarannsóknir, ágúst 1988. Hafrannsóknastofnun, útibú Ólafsvík, óbirt skýrsla, 13 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Marteinn Björnsson og Þorbjörn Sigurgeirsson. (1951). Athuganir á þaragróðri í Breiðafirði. Náttúrufræðingurinn, 21: 33-36.
Moss, Stephen R., Ævar Petersen og Patricia A. Nuttal. (1986). Tick-borne viruses in Iceland seabird colonies. Acta naturalia Islandica, nr. 32, 19 bls.
Munda, I. M. (1970). Rannsóknir á botngróðri við strendur Íslands 1963-1968.  Náttúrufræðingurinn, 40: 1-25.
Munda, I. M. (1978). Trace metal concentrations in some Icelandic seaweeds. Bot. Mar., 21: 261-263.
Munda, I. M. (1981). A find of Cladostephus spongiosus (Huds.) C. Ag. (Phaeophyceae, Sphacelariales) in Iceland. Nova Hedwigia, 35: 55-61.
Munda, I. M. (1984). The benthic algal vegetation of the Snæfellsnes Peninsula, southwest Iceland.  Hydrobiologia 116-117: 371-373.
Munda, I. M. (1985). General survey of the benthic algal vegetation along the Barðastönd coast (Breiðaförður, West Iceland). Res Inst. Neðri ás, Hveragerði Bull., 44: 1-62.
Nielsen, P. (1921). Havörnens (Haliaëtus albicilla) udbredelse paa Island i de sidste 30 aar. Dansk Orn. Foren. Tidsskr., 15: 69-83.
Nuttal, P.A., Carey, D., Moss, S.R., Green, B.M. & Spence, R.P. (1986). Hughes group viruses (Bunya viridae) from the seabird tick Ixodes (Ceratixodeuriae (Acari: Ixodidae). J. Med. Entomol., 4: 437 - 440.
Ólafur Valur Einarsson. (1986). Botndýrarannsóknir við Vesturland, 11. - 31. Ágúst 1986. Hafrannsóknastofnunin, útibú Ólafsvíkur. 30 bls. (óbirt skýrsla). Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63. 
Ólafur Einarsson, J. Durinck, M. Peterz & W. Vader. (1989). Kolstorkur við Látrabjarg. Bliki, 8: 51-52.
Ólafur K. Nielsen. (1996). Afrán fugla á laxaseiðum í sjó. Bliki, 17: 17-23.
Sigurður Pétursson. (1951). Nokkrar athuganir á þaragróðri undan Reykjanesi og Skálanesi á Breiðafirði. Náttúrufræðingurinn, 21: 35 – 36
Sigrún Helgadóttir, Stefán Bergmann og Ævar Petersen. (1985). Selir og hringormar. Landvernd, Reykjavík, 101 bls.
Sigurður Pétursson. (1951). Nokkrar athuganir á þaragróðri undan Reykjanesi og Skálanesi á Breiðafirði. Náttúrufæðingurinn 21: 35-36.
Sólmundur Tr. Einarsson. (1977). Seals in Icelandic Waters. ICES C.M. 1977/N:19, 19 bls.
Sólmundur Einarsson. (1978). Selarannsóknir og selaveiðar. Náttúrufræðingurinn, 48: 129-141.
Sólmundur Tr. Einarsson. (1991). Ígulkerarannsóknir. Fjölrituð skýrsla, 66 bls.
Sólmundur Einarsson. (1991). Ígulkerarannsóknir. Hafrannsóknastofnunin, óbirt skýrsla, 66 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63. 
Sólmundur Einarsson. (1992). Ígulkerarannsóknir. Ægir, 85: 180-193.
Sólmundur Tr. Einarsson. (1994). The distribution and density of green sea urchin (Strongylocentrotus droebachiensis) in Icelandic waters. ICES. C.M. 1994/K: 38, 20 bls.
Stefán S. Kristmannsson. (1989). Sjávarhitamælingar við strendur Íslands 1987-1988. Hafrannsóknastofnun Fjölrit nr. 17. 
Stefán Kristmannsson. (1991). Sjávarhitamælingar við strendur Íslands 1989-1990. Hafrannsóknastofnun Fjölrit nr. 24. 
Steingrímur Jónsson. (1999). Temperature time series from Icelandic coastal stations. Rit Fiskideildar, 16: 59-68. 
Teitur Arnlaugsson. (1973). Selir við Ísland. Fjölrituð skýrsla. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. 37 bls.
Thompson, D.R., Furness, R.W., Barett, R.T. (1992). Mercury concentrations in seabirds from colonies in the Northeast Atlantic. Arch. Environ. Contam. Toxicol., 23: 383-389.
Unnsteinn Stefánsson. (1981). Particulate matter in icelandic surface waters. Rit Fiskideildar, vol.6, nr. 1. 
Unnur Skúladóttir, J. Pálsson, Guðmundur Skúli Bragason og Stefán Brynjólfsson. (1991). The variation in size and age at change of sex, maximum length and length of ovigerous periods of the shrimp, Pandalus borealis, at different temperatures in Icelandic waters. ICES, C.M. 1991/K: 5, 16 bls.
Vigfús Jóhannsson, Jóhannes Sturlaugsson og Sigurður Már Einarsson. (1991). Fæða laxins í sjó. Eldisfréttir, 5: 13-17.
Vilhjálmur Þorsteinsson. (1986). Athuganir á ástandi hrognkelsastofna. Víkingur, 48: 22-27.
Vilhjálmur Þorsteinsson. (1991). Af hverju er svona erfitt að spá ? um aflahorfur á grásleppu. Sjávarfréttir, 19: 25-30.
Vilhjálmur Þorsteinsson og Guðrún Marteinsdóttir. (1992). Æðarfugladauði í grásleppunetum. Hafrannsóknastofnun, óbirt skýrsla, 21 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Vilhjálmur Þorsteinsson, Höskuldur Björnsson, Jón Sólmundsson, Guðjón Ingi Eggertsson. (1998). Þorskurinn í Breiðafirði. Ægir 91(4): 22-30.
Þorsteinn Einarsson. (1986). Ferð í Látrabjarg 1956. Náttúrufræðingurinn, 56: 69 - 76.
Ævar Petersen. (1976). Skýrsla um varp hafarnar í Flateyjarhreppi, Breiðafirði, sumarið 1976. Menntamálaráðuneytið, óbirt skýrsla, 18 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Ævar Petersen. (1978). Skýrsla um varp hafarnar í Flateyjarhreppi, Breiðafirði, sumarið 1977. Menntamálaráðuneytið, óbirt skýrsla. 20 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Ævar Petersen. (1979). Varpfuglar Flateyjar á Breiðafirði og nokkurra nærliggjandi eyja. Náttúrufræðingurinn, 49: 229 - 256.
Ævar Petersen. (1981). Breeding biology and feeding ecology of Black Guillemots. D.Phil. ritgerð, Oxford háskóli, xiv + 378 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63.
Ævar Petersen. (1986). Fuglalíf og selir í Breiðafjarðareyjum. Í: Ferð frá Reykjavík yfir Breiðafjörð á Rauðasand og Látrabjarg 11.-14. Júlí 1986. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, bls. 4 - 5. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63. 
Ævar Petersen. (1989). Náttúrufar í Breiðafjarðareyjum. Í: Breiðafjarðareyjar. Ferðafélag Íslands, Árbók 1989, bls. 17-52.
Ævar Petersen og Haukur Jóhannesson. (1993). Verndun Breiðafjarðar. Skýrsla til Umhverfisráðuneytis, 40 bls. Sjá útdrátt í Fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?