Botnsjávarsvið

Tannkrabbi

Viðfangsefni sviðsins eru lífverur sem lifa í og við botn sjávar. Rannsóknir beinast að breytingum í stofnstærð, viðgangi, atferli og samspili mismunandi þátta vistkerfisins, sem og mati á áhrifum athafna manna á það. Grunnrannsóknir líkt og kortlagning búsvæða á botni, rannsóknir á fæðu, frjósemi fiska og hryggleysingja ásamt rannsóknum á samfélagsgerðum og fari fiska eru dæmi um verkefni sem unnið er að á botnsjávarsviði.

Vöktun, stofnmat og ráðgjöf er stór hluti af vinnunni á sviðinu en undir sviðið falla margir af helstu nytjastofnum Íslendinga eins og þorskur, ýsa, karfi og rækja. Stofnmælingaleiðangrar á botnfiskum og hryggleysingjum eru farnir árlega, en í þeim eru ýmist tekin sýni með botnvörpu eða netum á staðlaðan hátt. Á undanförnum árum hefur jafnframt aukist notkun myndavélatækni til stofnmælinga og í dag er stofnmæling humars og hörpudisks framkvæmd með neðansjávarmyndavélum.

Unnið er að þróun tölfræðilegra líkana og aðferða þar sem reynt er að lýsa vistkerfinu, t.d. samspili mismunandi stofna, en slík líkön geta varpað ljósi á ýmsa þætti er nýtast við stofnmat og ráðgjöf.

Á undanförnum árum hefur orðið vakning um önnur áhrif mannsins á vistkerfi sjávar og sér þess stað í rannsóknum á botnsjávarsviði m.a. í mælingum og mati á brottkasti og meðafla sem og rannsóknir á áhrifum veiðarfæra á botn og botndýrasamfélög.

Uppfært 10. janúar 2022.
Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Aðalbjörg Jónsdóttir Líffræðingur 5752010
Aðalbjörg Jónsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: Sýnataka - aldursgreiningar

Agnes Eydal Sjávarlíffræðingur 5752069
Agnes Eydal
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: Verkefnastjórnun.

Ritaskrá

Áki Jarl Láruson Stofnerfðafræðingur 5752237
Áki Jarl Láruson
Stofnerfðafræðingur

Starfssvið: Sýnistaka, gagnasöfnun, úrvinnsla raðgreiningar gagna, sjávarhryggleysingjar, skrápdýr

Menntun:
BSc í Almennri Líffræði, með aukagrein í Efnafræði, frá California State Polytechnic University, Humboldt, Kalifornía.
PhD með sérhæfingu í þróunar-, vist-, og verndarlíffræði frá University of Hawai'i at Mānoa, Hawai'i.

Ritaskrá

Alex Rafn Elfarsson Líffræðingur
Alex Rafn Elfarsson
Líffræðingur
Anika Sonjudóttir Fiskifræðingur 5752124
Anika Sonjudóttir
Fiskifræðingur

Starfssvið: Hryggleysingjar - stofnmat

Ritaskrá 1
Ritaskrá 2

 

Anna Ragnheiður Grétarsdóttir Rannsóknamaður 5752302
Anna Ragnheiður Grétarsdóttir
Rannsóknamaður

Starfssvið: Sýnataka - myndgreiningar

Arnar Björnsson Líffræðingur 5752303
Arnar Björnsson
Líffræðingur

Starfssvið: Sýnataka - magagreiningar

Ása Hilmarsdóttir Líffræðingur 575 2229
Ása Hilmarsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: Sýnataka, rannsóknir

Í leyfi.

Ásgeir Gunnarsson Fiskifræðingur 5752003
Ásgeir Gunnarsson
Fiskifræðingur

Starfssvið: Frjósemi og atferli botnfiska - stofnmat - steinbítur - hlýri

Ritaskrá
Research Gate

 

 

Auður Súsanna Bjarnadóttir Líffræðingur 5752009
Auður Súsanna Bjarnadóttir
Líffræðingur

Starfssvið: Sýnataka - aldursgreiningar

Bjarki Þór Elvarsson Tölfræðingur 5752033
Bjarki Þór Elvarsson
Tölfræðingur

Starfssvið: Stofnmat - líkanagerð

Menntun:
PhD. Statistics. HÍ, 2015.
Licensed securities broker. HR, 2006.
MSc, with distinction. Mathematics. University of Warwick, 2005.
BSc. 1. class. Mathematics. HÍ. 2003.

Ritaskrá

 

Bylgja Sif Jónsdóttir Líffræðingur 5752109
Bylgja Sif Jónsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: Botndýrarannsóknir

 

Davíð Þór Óðinsson Jarðfræðingur 5752020
Davíð Þór Óðinsson
Jarðfræðingur

Starfssvið: Jarðfræði

Einar Hjörleifsson Sjávarlíffræðingur 5752092
Einar Hjörleifsson
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: Stofnmat (þorskur) - aflareglur

Ritaskrá

Elzbieta Baranowska Fiskifræðingur 5752140
Elzbieta Baranowska
Fiskifræðingur

Starfssvið: Botnfiskar - stofnmat - fiskungviði

 

Gunnhildur Vigdís Bogadóttir Rannsóknamaður 5752128
Gunnhildur Vigdís Bogadóttir
Rannsóknamaður

Starfssvið: Sýnataka - innsláttur gagna

Haraldur Arnar Einarsson Fiskifræðingur 5752090
Haraldur Arnar Einarsson
Fiskifræðingur

Starfssvið: Veiðarfærarannsóknir

Ritaskrá

 

Hlynur Pétursson Líffræðingur 5752042
Hlynur Pétursson
Líffræðingur

Starfssvið: Starfstöðvarstjóri, sýnataka - aldursgreiningar

Menntun: Líffræðingur frá HÍ

Ritskrá

Ingibjörg G. Jónsdóttir Sjávarvistfræðingur 5752129
Ingibjörg G. Jónsdóttir
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: Sjávarvistfræði, botnfiskar, hryggleysingjar

Menntun:
PhD í fiskavistfræði frá Háskóla Íslands, 2007
Cand Scient í sjávarlíffræði frá Kaupmannahafnarháskóla, 2000
BSc í líffræði frá Háskóla Íslands, 1996

Ritaskrá

Jacob Matthew Kasper Fiskifræðingur
Jacob Matthew Kasper
Fiskifræðingur
Jón Sólmundsson Fiskifræðingur 5752103
Jón Sólmundsson
Fiskifræðingur

Starfssvið: Botnfiskar – stofnmælingar – fiskasamfélög – veiðiráðgjöf

Menntun:
MSc í fiskavistfræði frá Háskóla Íslands árið 2003
BSc í sjávarlíffræði frá Háskóla Íslands árið 1993
BSc í líffræði frá Háskóla Íslands árið 1991

Ritaskrá
Research Gate
Google Scholar

Jón Tómas Magnússon Amoros Líffræðingur
Jón Tómas Magnússon Amoros
Líffræðingur
Jónas Páll Jónasson Sviðsstjóri 5752131
Jónas Páll Jónasson
Sviðsstjóri

Starfssvið: Humar - hörpudiskur - hryggleysingjar

Ritaskrá

Julian Mariano Burgos Sjávarvistfræðingur 5752037
Julian Mariano Burgos
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: Kortlagning búsvæða

Menntun:
PhD frá the School of Aquatic and Fishery Science hjá the University of Washington (Seattle, Washington, USA)
MSc í sjávarlíffræði frá the College of Charleston (Charleston, South Carolina, USA)
BS í líffræði from the National University of Patagonia (Puerto Madryn, Chubut, Argentina)

Ritaskrá
Google Scholar
ORCID

Karl Gunnarsson Líffræðingur 5752070
Karl Gunnarsson
Líffræðingur

Starfssvið: Botnþörungar

Ritaskrá

Klara Björg Jakobsdóttir Fiskifræðingur 5752127
Klara Björg Jakobsdóttir
Fiskifræðingur

Starfssvið: Brjóskfiskar (háfar, skötur, hámýs), fiskasamfélög djúpsjávar-  og miðsjávarfiska. Greining sjaldgæfra/óþekktra tegunda.

Menntun: 
PhD í líffræði. Háskóli Íslands. 2013.
Diplom (MSc) í líffræði. Háskólinn í Regensburg, Þýskalandi. 1995.

English:

Ichtyologist. Field of expertise:  Elasmobranchs and chimaeras, deep- demersal and deep-pelagic fish communities. Identification of fish species.

Education. PhD in Biology University Iceland. 2013. Dissertation: The historical genetic variation in Atlantic cod (Gadus morhua L.) in Icelandic waters. http://hdl.handle.net/1946/13858

German Diplom (eq. MSc) in biology. University Regensburg. 1995.

Ritaskrá
Research gate
Google scholar

Kristín Inga Pétursd. Whitehead Sjávarútvegsfræðingur 5752241
Kristín Inga Pétursd. Whitehead
Sjávarútvegsfræðingur
Kristján Kristinsson Fiskifræðingur 5752091
Kristján Kristinsson
Fiskifræðingur

Starfssvið: Botnfiskar - stofnmælingar - stofnmat

Ritaskrá

Laure de Montety Líffræðingur 5752077
Laure de Montety
Líffræðingur

Starfssvið: Flokkunarfræði botndýra

Lilja Gunnarsdóttir Líffræðingur 5752060
Lilja Gunnarsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: Botnþörungar

Ritaskrá

Í leyfi.

Magnús Thorlacius Fiskifræðingur 5752108
Magnús Thorlacius
Fiskifræðingur

Starfssvið: Stofnmat, fiskmerkingar, og áhrif umhverfisbreytinga á stofnstærð, útbreiðslu og far.

Menntun: 
PhD í vistfræði frá Umeå Háskóla, Svíþjóð 2016
MSc í vistfræði og náttúruvernd frá Uppsala Háskóla, Svíþjóð 2011
BSc í líffræði frá Háskóla Íslands, 2009

Ritaskrá
Research Gate

Martyn Jones Rannsóknarmaður
Martyn Jones
Rannsóknarmaður
Pamela Woods Fiskifræðingur 5752075
Pamela Woods
Fiskifræðingur

Starfssvið: stofnmat - líkanagerð

 

Pamela Woods Fiskifræðingur 5752075
Pamela Woods
Fiskifræðingur

Starfssvið: Stofnmat - líkanagerð

Menntun: 
PhD, líffræði milli HÍ og University of Washington, School of Aquatic and Fisheries Science
MSc frá University of Washington, School of Aquatic and Fisheries Science
BA Boston University, Marine Program

Ritaskrá

Petrún Sigurðardóttir Líffræðingur 5752610
Petrún Sigurðardóttir
Líffræðingur
Sæunn K. Erlingsdóttir Rannsóknamaður 5752122
Sæunn K. Erlingsdóttir
Rannsóknamaður

Starfssvið: Sýnataka

Sandra Rybicki Líffræðingur 5752036
Sandra Rybicki
Líffræðingur

Starfssvið: Líkanagerð / modelling

Sif Guðmundsdóttir Líffræðingur 5752126
Sif Guðmundsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: Sýnataka - aldursgreiningar

Menntun: BS í líffræði frá HÍ 1998

Sigurlína Gunnarsdóttir Rannsóknamaður 5752101
Sigurlína Gunnarsdóttir
Rannsóknamaður

Starfssvið: Fiskmerkingar, gagnavinnsla, sýnataka, innsláttur gagna

Menntun: BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands 1985

Sigvaldi Árnason Verkfræðingur 5752088
Sigvaldi Árnason
Verkfræðingur

Starfssvið: Kortlagning hafsbotnsins

Stefán Áki Ragnarsson Sjávarvistfræðingur 5752086
Stefán Áki Ragnarsson
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: Hryggleysingjar - áhrif veiðarfæra á búsvæði

Ritaskrá

Steinunn Hilma Ólafsdóttir Sjávarlíffræðingur 5752076
Steinunn Hilma Ólafsdóttir
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: Kortlagning búsvæða

Ritaskrá

Svanhildur Egilsdóttir Sjávarlíffræðingur 5752035
Svanhildur Egilsdóttir
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið:: Sjávarvistfræði

Menntun:
MS í líffræðiljósmyndun frá Háskólanum í Nottingham, Englandi, 2015.
Diploma í mannauðsstjórnun frá endurmenntun Háskóla Íslands, 2009. 
BS í líffræði frá Háskóla Íslands, 1992.                   

Ritaskrá
Linkedin

Þórður Örn Kristjánsson Líffræðingur
Þórður Örn Kristjánsson
Líffræðingur
Urður Ýrr Brynjólfsdóttir Mastersnemi
Urður Ýrr Brynjólfsdóttir
Mastersnemi
Valur Bogason Sjávarvistfræðingur 5752320
Valur Bogason
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: Starfsstöðvarstjóri - stofnmælingar - botnfiskar

Ritaskrá

William Butler Náttúrufræðingur 575-2034
William Butler
Náttúrufræðingur

Starfssvið: 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?