Skutulsfjörður

 

kort

Hnit - 66°05'N 23°06'W
Flatarmál - 24,7 km2
Meðaldýpi - 15-24 m
Mesta dýpi - 24 m

Skutulsfjörður er grunnur fjörður þar sem dýpi er mest 25 m utarlega en mun grynnra með landi og innar í firðinum. Hann er vestastur þeirra fjarða sem ganga suður úr Ísafjarðardjúpi. Innan við Eyrina, þar sem elsti hluti kaupstaðarins Ísafjarðar stendur, er Pollurinn. Breidd í fjarðarmynni er 3,1 km en fjörðurinn þrengist eftir því sem innar dregur. Lengd fjarðarins er um 7,5 km frá fjarðarmynni í botn. Flatarmál er tæpir 25 km2.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?