Samfélagsmiðlar

Samfélagsmiðlar skipa stóran sess í samfélaginu og því er Hafrannsóknastofnun með virka aðganga á Facebook, LinkedIn, X, Instagram, YouTube og Bluesky. Markmiðið með þáttöku á samfélagsmiðlum er að gera starfsemina sýnilegri og stuðla að fræðslu almennings.

Hér fyrir neðan er hægt að smella á hlekkina til að komast beint inn á samfélagsmiðla stofnuninnar.

 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?