Veiðimenn er hvattir til að koma löxum með eldiseinkenni til rannsókna hjá Hafrannsóknastofnun.
30. ágúst
Upprunagreining strokulaxa
Hafrannsóknastofnun, í samvinnu við MAST og Matís hefur unnið að upprunagreiningu eldislaxa sem hafa veiðst í íslenskum ám.
11. maí
Framkvæmdum er lokið við fyrirstöðuþrep í Langadalsá
Framkvæmdum er lokið við fyrirstöðuþrep í Langadalsá í Ísafjarðardjúpi vegna vöktunar á göngum laxfiska með myndavélateljara.
24. júní
Ný vefgátt um vöktun veiðiáa
Fyrr í dag kynntu þeir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, og Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar á Hafrannsóknastofnun, nýja gátt á vef Hafrannsóknastofnunar sem kallast Vöktun veiðiáa.
03. apríl
Málþing um áhættumat erfðablöndunar
Fimmtudaginn 14. mars kl. 9:00-10:30.
08. mars
Svör við athugasemdum er lúta að áhættumati
Ólafur I. Sigurgeirsson lektor við Háskólann á Hólum sendi athugasemdir er lúta að áhættumati Hafrannsóknastofnunar inn á samráðsgátt stjórnvalda varðandi drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (Mál nr. S-257/2018).
01. febrúar
Ragnar Jóhannsson flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 31. janúar kl. 12:30
29. janúar
Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2018
Heildar fjöldi veiddra laxa sumarið 2018 var um 46.000 fiskar, sem er litlu minna en veiddist sumarið 2017 og yfir meðalveiði sl. 44 ára. Í öllum landshlutum varð aukning frá árinu á undan, að Norðurlandi frátöldu, þar sem veiði minnkaði frá 2017.
11. október
Eldislax í Vatnsdalsá
Lax sem veiddur var í Vatnsdalsá 31. ágúst sl. og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum, reyndist vera eldislax.
05. september
Vöktun á laxveiðiám
Hafrannsóknastofnun annast ýmsa þætti varðandi vöktun á laxveiðiám til að fylgjast með í hve miklu mæli strokfiskar úr eldi skili sér í veiðiár.