Loftmælingar

Efnagreiningar sinna loftmælingum af ýmsu tagi, í andrúmslofti og vinnulofti. Möguleiki er á að mæla svifryk og tilteknar lofttegundir í lofti, eins og t.d. SO2, NOx og flúoríð auk málma og PAH efna.

Þá sinna Efnagreiningar kvörðun á mælibúnaði til greininga á mengun í lofti og hafa haft umsjón með rekstri og uppsetningu sjálfvirkra mælistöðva til mælinga á loftgæðum.

Fyrirspurnum má beina á Kristmann Gíslason, efnafræðing í síma 5752138, eða á netfangið: kristmann.gislason@hafogvatn.is

Uppfært 10.01.2022
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?