Stærstu fiskarnir

Það vekur jafnan athygli þegar stórir fiskar veiðast, en þegar að er gáð er nokkuð langt á milli metfiskanna. Jafnan er sá háttur hafður á um skráningu stórfiska að sjónarvottar verða að staðfesta rétta þyngd. Hér á eftir fer skrá um stærstu fiska sem vitað er að veiðst hafi hér á landi, hvar þeir veiddust og hvar heimildir um viðkomandi fiska er að finna. Skráin er upphaflega fengin úr bókinni Fiskar í ám og vötnum, eftir Guðna Guðbergsson og Þórólf Antonsson, en hefur verið uppfærð að hluta skv. nýjustu upplýsingum.

Ef einhver lesandi hefur upplýsingar um fisk sem hann telur að eigi tilkall til skráningar á listann, er mikilvægt að senda þær til Hafrannsóknastofnunar. Ef til er ljósmynd af fiskinum skal senda hana einnig. Allar tilnefningar verða metnar og skráðar. Upplýsingum safnar Sigurður Óskar Helgason (sigurdur.oskar.helgason@hafogvatn.is) á ferskvatnssviði Hafransóknastofnunar.

Stærstu laxarnir 

Þyngd kg

Lengd cm

Veiðistaður

Hvenær veitt

Aðferð

Heimild 

30 - 35

 

Hvítá við Flóðatanga

19. öld

net

Veiðim. 50 1959

24,5

132

Í sjó við Grímsey

1957

þorskanet

Veiðim. 50 1959

23,5

129

Í sjó við Eldey

1981

botnvarpa

Veiðim. nr. 107 1982

22,5

 

Laxá í Þing.

1895

ádráttur

Náttúrufr. 27 1958

21,5

130

Bakkaá í Bakkafirði

1992

stöng

Mbl. 26. júní 1992

21

116

Í sjó, Eldeyjarboði

1975

þorskanet

Mbl. 17. des 1975

19,5

 

Hvítá í Árnessýslu

um 1910

net

Náttúrufr. 27 1958

19,3

115

Hvítá við Iðu

1946

stöng

Náttúrufr. 27 1958

18,8

122

Hvítá við Brúará

1952

 

Náttúrufr. 27 1958

18,5

117

Í sjó við Djúpavog

1990

net

Mbl 12. apríl 1990

18,5

 

Í sjó við Hrollaugseyjar

1979

net

Veiðim. nr. 101 1979; Mbl 6. apríl 1979 

18,3

 

Laxá í Þing.

1912

stöng

Náttúrufr. 27 1958

18,3

 

Laxá í Þing.

1942

stöng

Náttúrufr. 27 1958

18,0

 

Hvítá í Borg. Ferjuk.

um 1920

net

Náttúrufr. 27 1958

18,0

 

Hvítá í Borg. Svarth.

1930

stöng

Náttúrufr. 27 1958

16,5

 

Laxá í Aðaldal

1955

stöng

Veiðim. nr. 33 1955

Stærstu vatnaurriðarnir            

 

Þyngd kg

Lengd cm

Veiðistaður

Hvenær veitt

Aðferð

Heimild

16,3

 

Þingvallavatn

1957

stöng

VMST Þ.G.

15,0

104

Þingvallavatn

2017

net

Hafranns.st. BJ

14,5

 

Þingvallavatn

um 1950

stöng

VMST Þ.G.

14,3

101

Þingvallavatn

2012

stöng

Vefur V&V

14,0

 

Þingvallavatn

2004

stöng

VMST M.J.

14,0

 

Þingvallavatn

um 1960

 

VMST Þ.G.

13,0

93

Þingvallavatn

2007

stöng

Mbl 27. maí 2007

13,0

 

Þingvallavatn

um 1920

 

VMST Þ.G.

13,0

 

Þingvallavatn

1939

 

Veiðim. nr. 123 1987

13,0

 

Úlfljótsvatn

1957

net

VMST Þ.G.

12,0

 

Vesturhópsvatn

1993

 

RÚV 13. apríl 1993

11,5

90

Þingvallavatn

1957

stöng

VMST Þ.G.

11,5

97

Þingvallavatn

2011

stöng

Veiðikortið

11,4

94

Þingvallavatn

2011

stöng

Vefur mbl

11,0

94

Þingvallavatn

2009

stöng

Veiðikortið

11,0

 

Þingvallavatn

um 1950

 

VMST Þ.G.

11,0

 

Langavatn

1901

 

Veiðim. nr. 19 1952

11,0

 

Öxará

2005

 

VMST M.J.

11,0

 

Efra-Sog

~1980

stöng

heimasíða veiðimanns

10,5

 

Þingvallavatn

um 1900

 

VMST Þ.G.

10,0

 

Mývatn

1930

fyrirdr.

VMST Þ.G.

9,8

88

Þingvallavatn

1948

stöng

VMST Þ.G.

9,0

72

Breiðavatn - Veiðiv.

1955

 

VMST Þ.G.

8,5

 

Skorradalsvatn

1995

stöng

DV 5. sept 1995

8,2

83

Grænavatn - Veiðivötn

2012

stöng

dfs.is - netmiðill

8,0

 

Skorradalsvatn

1992

stöng

Mbl 23. júlí 1992

7,0

 

Heiðarvatn í Mýrd.

1995

stöng

DV 21. ágúst 1995

6,0

77

Mývatn

1951

 

VMST Þ.G.

6,0

 

Elliðavatn

1993

stöng

Mbl 18. maí 1993

Stærstu sjóbirtingarnir         

Þyngd kg

Lengd cm

Veiðistaður

Hvenær veitt

Aðferð

Heimild

14,0

 

Kúðafljót

um 1980

ádráttur

VMST M.J.

12,0

 

Hvítá í Borg.

 

 

Veiðim. nr. 18 1951

12,0

 

Tungulækur

 

klakv.net

VMST M.J.

12,0

 

Kúðafljót

 

ádráttur

VMST M.J.

12,0

 

Vesturhópsvatn

1988

stöng

VMST M.J.

11,5

 

Kúðafljót

2006

net

VMST BJ.

11,5

86

Litlaá

2004

stöng

VMST M.J.

11,5

 

Hólsá

1963

stöng

Mbl 20. ágúst 1963

11,5

 

Markarfljót

1992-3

ádráttur

VMST M.J.

11,3

94

Í sjó við Holtsós

1997

snurvoð

VMST M.J.

11,0

97

Kúðafljót

1989

net

Tíminn 2.sept 1989

11,0

 

Skaftá

1976-7

net

VMST M.J.

11,0

100

Tungulækur

2002

stöng

VMST M.J.

10,5

 

Skaftá, Hólmasvæði

2002

stöng

VMST M.J.

10,5

 

Tungulækur, Breiðan

1997

stöng

VMST M.J.

10,5

 

Tungulækur

 

klakv.net

VMST M.J.

10,5

 

Kúðafljót

 

ádráttur

VMST M.J.

10,5

 

Kúðafljót

um 1985

net

Tíminn 2. sept 1989

10,0

90

Kúðafljót

1996

ádráttur

VMST M.J.

9,8

90

Litlaá

1992

stöng

DV 8. sept 1992

Stærstu bleikjurnar      

Þyngd kg

Lengd cm

Veiðistaður

Hvenær veitt

Aðferð

Heimild

11,0

87,5

Skorradalsvatn

1985

 

Veiðim. nr. 119 1985

8,0

 

Þingvallavatn

1949

 

VMST Þ.G.

7,3

83

Skorradalsvatn

1977

net

Tíminn 18. okt 1977

7,3

 

Mývatn

 

 

VMST Þ.G.

7,0

 

Þingvallavatn

1951

 

VMST Þ.G.

6,5

 

Mývatn

1987

net

Mbl 30. júlí 1985

Stærstu sjóbleikjurnar

Þyngd kg

Lengd cm

Veiðistaður

Hvenær veitt

Aðferð

Heimild

4,5

 

Eyjafjarðará

1994

stöng

VMST G.G.

4,5

 

Í sjó við Dalvík

1964

handfæri

VMST Þ.A.

4,3

 

Hrútafjarðará

 

stöng

VMST Þ.G.

4,0

 

Fnjóská

1994

stöng

VMST G.G.

4,0

 

Litlaá

1994

stöng

VMST G.G.

4,0

 

Vatnsdalsá

1993

stöng

VMST G.G.

3,5

 

Hafralónsá

1993

stöng

VMST G.G.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?