Góðir gestir frá Vopnafirði og Reykjanesbæ
Það koma oft góðir gestir í höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5, en þeir voru óvenju skemmtilegir, hressir og fróðleiksfúsir krakkarnir frá Vopnafjarðarskóla og Háleitisskóla í Reykjanesbæ sem heimsóttu bæði höfuðborgina og Hafnarfjörðinn í tilefni af „First Lego League Challenge 2024“ keppninni sem fram fer á morgun laugardaginn 16. nóvember í Háskólabíói.
15. nóvember