Ný grein um erfðafræðilega aðgreiningu rækju
Nýlega kom út grein um erfðafræðilega aðgreiningu stofna innfjarðar rækju (algengar á grunnslóð) og úthafs rækju (stóri kampalampi, Pandalus borealis) við norðanvert Ísland. Notast var við raðgreind skerðibútagögn úr erfðamengi rækju sem safnað var úr Arnarfirði, Skjálfanda, og alla leið út að Kolbeinsey.
14. apríl