
Doktorsvörn um Breytileika í fæðuvef Atlantshafslax í tíma og rúmi
Sum Yi Lai ver doktorsverkefni sitt í líffræði 30. ágúst nk. frá kl. 13.00 til 15.00 í hátíðasal Háskóla Íslands. Heiti ritgerðar hennar er Breytileiki í fæðuvef Atlantshafslax í tíma og rúmi og hefur hún unnið að doktorsverkefni sínu í nánu samstarfi við starfsmenn Hafrannsóknastofnunar frá 2020.
27. ágúst