Frétt um stöðu upprunagreininga laxa sem veiðst hafa
Sameiginleg frétt Matvælastofnunar, Fiskistofu og Hafrannsóknastofnunar um stöðu upprunagreininga laxa sem veiðst hafa.
11. september
Hrefnumerkingar í Eyjafirði
Starfsfólk Hafrannsóknastofnunar vinnur nú hörðum höndum að hrefnumerkingum í Eyjafirði. Merkingarnar eru hluti af MinTag verkefninu sem er á vegum NAMMCO (the North Atlantic Marine Mammal Commission).
09. september
Leiðangur um haffræði Austur-Grænlandsstraums
Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar Þórunn Þórðardóttir HF300 er sem stendur í útleigu fyrir alþjóðlegt rannsóknaverkefni um haffræði og strauma í Austur-Grænlandsstraumnum. Alls eru 15 rannsóknamenn um borð á Þórunni Þórðardóttur, ásamt blaðamanni og ljósmyndara frá New York Times.
08. september
Sumarleiðangri á Þórunni Þórðardóttur nýlokið
Sumarleiðangri á Þórunni Þórðardóttur er lokið en hann stóð í 20 daga, frá 5. til 24. ágúst. Í leiðangrinum var fjölbreyttum verkefnum á sviði hafeðlisfræði, loftslagsrannsókna sinnt en auk þess voru umhverfisáhrif af sjókvíaeldim sæbjúgu og marsíli rannsökuð.
05. september
Um aflareglur og mat á jafnstöðuafla þorsks
Af og til síðustu áratugi hafa birst staðhæfingar í miðlum um að Hafrannsóknastofnun hafi spáð eða lofað að jafnstöðuafli í þorski, ef fylgt væri aflareglu yrði 350 þúsund tonn. Þessar tölur eru því miður fjarri öllu nútímamati á jafnstöðuafla þorskstofnsins við Ísland en hér er í stuttu máli farið yfir sögu aflaregluvinnu varðandi þorsk.
02. september
Saga sæsnigilsins svartserks á Íslandi
Í nýjustu grein Náttúrufræðingsins segja starfsmenn Hafrannsóknastofnunar ásamt fleirum frá mjög athyglisverðum fyrsta fundi sæsnigilsins svartserks (Melanochlamys diomedea) í Atlantshafi. Sagt er frá ferlinu frá því að hann sást fyrst í fjöru við Ísland þar til staðfest tegundagreining fékkst.
01. september
Upprunagreining laxa sem veiðst hafa í ám
Sameiginleg frétt Matvælastofnunar, Fiskistofu og Hafrannsóknastofnunar um stöðu upprunagreininga laxa sem veiðst hafa.
29. ágúst
Breytingar á útbreiðslu botnfiska vegna hækkandi sjávarhita
Nýlega birtist í tímaritinu Scientific Reports greinin: How different life-history strategies respond to changing environments: a multi-decadal study of groundfish communities. Greinin byggir á árlegum rannsóknum frá árinu 1987 og fjallar um það hvernig ólíkir hópar botnfiska á landgrunninu hafa brugðist við breytingum á ástandi sjávar.
29. ágúst
Ný rannsókn varpar ljósi á hvaða fiskar nýta klóþangsfjörur og áhrif þangtekju
Ný rannsókn, sem birtist í Journal of the Marine Biological Association of the United Kingdom, varpar ljósi á hvaða fiskar nýta klóþangsfjörur og um hugsanleg áhrif þangtekju á þá.
26. ágúst
Haustmæling á loðnustofninum hafin
Haustmæling Hafrannsóknastofnunar og Náttúruauðlindastofnunar Grænlands á loðnustofninum munu standa yfir frá 23. ágúst til 22. september.