
Ný alþjóðleg úttekt lofar starfsemi Sjávarútvegsskólans
Sjávarútvegsskóli GRÓ fékk mikið lof í nýlegri matskýrslu GOPA ráðgjafafyrirtækis í nýrri ytri úttekt á GRÓ miðstöðinni um þróunarsamvinnu og fjórum GRÓ skólunum sem tilheyra miðstöðinni.
10. febrúar