Fréttir & tilkynningar

Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar Þórunn Þórðardóttir HF 300 sem loks er á leið til landsins …

Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar á heimleið

Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Þórunn Þórðardóttir HF 300 ern nú á heimleið. Skipið var afhent í Vigo á Spáni síðastliðinn föstudag 21. febrúar, tæpum þremur árum eftir að samningur milli íslenska ríkisins og spænsku skipasmíðastöðvarinnar Astilleros Armon um smíði skipsins var undirritaður.
Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson HF 30 sem nú hefur verið selt til frænda okkar í Noregi. Mynd: Sva…

Bjarni kvaddur

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson hefur verið selt til Holberg Shipping í Noregi og kveður því Hafrannnsóknastofnun og heimahöfn í Hafnarfirði eftir ríflega 54 ára dygga þjónustu.
Ný hátækni tekin í notkun í loðnuleiðangri

Ný hátækni tekin í notkun í loðnuleiðangri

Í síðasta loðnuleiðangri Árna Friðrikssonar var ný tækni prófuð í tengslum við mælingar á loðnu. Um er ræða búnað sem kallast Fiskgreinir, þróuð af StjörnuOdda og Hafrannsóknastofnun í samvinnu með Hampiðjunni, styrkt af Tækniþróunnarsjóði RannÍs. Búnaðurinn er á lokastigi hönnunar og var áður prófaður um borð í togurum, m.a. í karfarannsókn, en þetta er í fyrst skipti sem prófun er gerð samhliða bergmálsmælingu.
Mynd 1. Yfirferð skipa í loðnumælingum dagana 8.-19. febrúar 2025. 
Athugið, hægt er að smella á my…

Hafrannsóknastofnun ráðleggur veiðar á 8589 tonnum af loðnu

Meira magn af loðnu mældist fyrir norðvestan land nú í febrúar en í janúar mælingum Hafrannsóknastofnunari. Það er meginástæðan fyrir uppfærðri ráðgjöf upp á 8589 tonn.
Við leitum að nýdoktor til að starfa að BioProtect verkefninu

Við leitum að nýdoktor til að starfa að BioProtect verkefninu

Hafrannsóknastofnunin auglýsir eftir nýdoktor í “Horzion EU Mission Ocean and Waters” verkefnið - BioProtect.
Vetur í Hvalfirði. Mynd af Shutterstock.

Nýting á hafi til að fjarlægja koldíoxíð úr andrúmslofti

Nýverið sendi Hafrannsóknastofnun frá sér umsögn um umsókn Rastar sjávarrannsóknaseturs um rannsóknaleyfi vegna fyrirhugaðra tilrauna í Hvalfirði. Nokkuð hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum og vert að fjalla í stuttu máli yfir afstöðu stofnunarinnar sem lýst er nánar í umsögninni.
Djúpkarfi. Mynd: Svanhildur Egilsdóttir.

Ástand djúpkarfa á Íslandsmiðum

Mælingar Hafrannsóknastofnunar sýna því langvarandi brest í nýliðun djúpkarfa sem á komandi árum mun leiða til enn frekari minnkunar hrygningarstofns djúpkarfa. Mun það ástand vara þar til nýliðun batnar. Allar veiðar munu því hafa neikvæð áhrif á stofninn.
Sigurlína Gunnarsdóttir rannsóknamaður á Botnsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar. Á neðri myndinni má …

Skrifborð, sjór, stígvél og slor

Viðtal við Sigurlínu Gunnarsdóttur rannsóknarmann í tilefni af Degi kvenna í vísindum. Hún hóf störf á Hafrannsóknastofnun við að greina rækjulirfur og magasýni árið 1980 strax eftir stúdentspróf.
Fjóla Rut Svavarsdótttir starfar sem líffræðingur á Ferskvatns- og eldissviði Hafrannsóknastofnunar.…

Út við á í grænum dal, þar leynast töfrarnir

Viðtal við Fjólu Rut Svavarsdóttur líffræðing í tilefni af Degi kvenna í vísindum
Glæsilegur hópur vísindakvenna sem starfa á Hafrannsóknastofnun. Flestar en ekki allar því einnig st…

Við fögnum Alþjóðlegum degi kvenna í vísindum!

Í dag 11. febrúar fagnar Hafrannsóknastofnun Alþjóðlegum degi kvenna í vísindum. Á Íslandi njóta konur meira jafnréttis þegar kemur að þátttöku í vísindastörfum og tækifærum til náms en víða í heiminum. En það er ekki langt síðan að konur fengu ekki brautargengi til náms og í vísindastörfum hérlendis. Eitthvað sem flestum þykir fásina í dag og sem betur fer hefur þessi staða breyst hægt og rólega á liðnum árum og áratugum.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?