
Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar á heimleið
Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Þórunn Þórðardóttir HF 300 ern nú á heimleið. Skipið var afhent í Vigo á Spáni síðastliðinn föstudag 21. febrúar, tæpum þremur árum eftir að samningur milli íslenska ríkisins og spænsku skipasmíðastöðvarinnar Astilleros Armon um smíði skipsins var undirritaður.
27. febrúar