Uppsjávarsvið

Uppsjávarsvið Hafrannsóknastofnunar fæst við rannsóknir á uppsjávarfiskitegundum, dýrasvifi og sjávarspendýrum. Verkefni sviðsins taka m.a. til rannsókna á líffræði og vistfræði tegunda, langtímabreytinga á vistkerfi sjávar og hagnýtra rannsókna vegna ráðgjafar um nýtingu.

Dýrasvif gegnir mikilvægu hlutverki í vistkerfinu enda er dýrasvif fæða allra fiskistofna í það minnsta hluta ævi þeirra. Uppsjávarfiskistofnar og skíðishvalir, sem og ungviði botnfiska, lifa nær eingöngu á dýrasvifi þó einstaka tegundir geti nýtt sér aðra fæðu hluta úr ári. Rannsóknir á dýrasvifi miða að því að auka skilning á líffræði mismunandi tegunda auk þess sem unnið er að því að rannsaka breytileika í þéttleika og tegundasamsetningu milli hafsvæða og ára. Þá er unnið að því að þróa frekar leiðir til að nota bergmálsmælingar til mælinga á stórátu (aðallega ljósátu).

Rannsóknir á uppsjávarfiskistofnum eru umfangsmestu verkefni sviðsins. Meginmarkmiðin lúta að því að meta stofnstærð og veiðiþol loðnu, sumargotssíldar, norsk-íslenskrar vorgotssíldar, kolmunna, makríls og hrognkelsis. Markmið um sjálfbæra nýtingu krefst auk þess fjölbreyttra rannsókna á líffræði, útbreiðslu, göngum, og vistfræðilegum tengslum þessara fiskistofna, þar með talið tengslum þeirra við umhverfi, dýrasvif, botnfiska og spendýr. Aukin áhersla verður á næstu árum lögð á rannsóknir á miðsjárvartegundum (t.d. laxsíldar og gulldeplu) vegna þeirra nýtingarmöguleika sem þar felast.

Rannsóknir á spendýrum beinast, líkt og með fiskistofna, að því að leggja mat á stofnstærð þeirra fjölmörgu hvalategunda sem finnast við landið sem og þeirra tveggja selastofna sem hér finnast og kæpa. Jafnframt eru stundaðar viðamiklar rannsóknir á líffræði spendýra, göngum, atferli og stöðu þeirra í vistkerfinu.

Sameiginlegt markmið allra rannsókna á sviðinu er að veita ráðgjöf um sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins, skýra vistfræðileg tengsl hinna fjölbreyttu tegunda og áhrif breytilegs umhverfis á þessa þætti.

Uppfært 10. janúar 2022
Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Anna Heiða Ólafsdóttir Fiskifræðingur Ph.D. 5752044
Anna Heiða Ólafsdóttir
Fiskifræðingur Ph.D.

Starfssvið: Makríll, kolmunni, útbreiðsla og far, stofnmat, vistkerfisrannsóknir á uppsjávarlífriki og miðsjávarfiskum, norðurslóðarannsóknir,

Menntun: PhD í líffræði frá Memorial Háskóla í St. John´s, Kanada, 2013
MSc í líffræði frá Memorial Háskóla, Kanada, 2005
BSc í líffræði frá Háskóla Íslands, 1999.

Ferilskrá
Ritaskrá
ResearchGate

Arnþór Bragi Kristjánsson Tæknimaður 5752305
Arnþór Bragi Kristjánsson
Tæknimaður

Starfssvið: Neðansjávarmyndavélar

 

Birkir Bárðarson Fiskifræðingur 5752087
Birkir Bárðarson
Fiskifræðingur

Starfssvið: Loðnurannsóknir

Ritaskrá

 

Björn Sigurðarson Rafeindavirki 5752158
Björn Sigurðarson
Rafeindavirki

Starfssvið: Rafeindavirkjun

Dunja Jusufovski Sjávarlíffræðingur
Dunja Jusufovski
Sjávarlíffræðingur
Eik Elfarsdóttir Líffræðingur 575 2239
Eik Elfarsdóttir
Líffræðingur
Eric dos Santos Líffræðingur 5752649
Eric dos Santos
Líffræðingur

Starfssvið: Selarannsóknir ásamt sýna- og gagnasöfnun varðandi sjávarspendýr 
Menntun: MSc í líffræði frá Háskóla Íslands 

Ritaskrá
Research Gate

Guðjón Már Sigurðsson Sjávarlíffræðingur 5752113
Guðjón Már Sigurðsson
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: Meðafli fugla og sjávarspendýra, hvalir, selir, mat á brottkasti, stofnvistfræði

Menntun:
PhD í sjávarlíffræði frá University of New Brunswick í Saint John, Kanada 2020
MSc í líffræði frá Háskóla Íslands, 2009
BSc í líffræði frá Háskóla Íslands, 2007

Ritaskrá
Research gate
Google scholar

 

Guðmundur Óskarsson Sviðsstjóri 5752121
Guðmundur Óskarsson
Sviðsstjóri

Starfssvið: Síld - uppsjávarlífríki

Ritaskrá

Hildur Pétursdóttir Sjávarvistfræðingur Ph.D. 5752059
Hildur Pétursdóttir
Sjávarvistfræðingur Ph.D.

Starfssvið: Dýrasvif

Ritaskrá

Höskuldur Björnsson Verkfræðingur 5752106
Höskuldur Björnsson
Verkfræðingur

Starfssvið: Stofnmat (ufsi, steinbítur) - aflareglur

Ritaskrá

Hrefna Zoëga Rannsóknamaður 5752074
Hrefna Zoëga
Rannsóknamaður

Starfssvið: Sýnataka - gagnavinnsla

James Kennedy Fiskifræðingur 4522977
James Kennedy
Fiskifræðingur

Starfssvið: Hrognkelsisrannsóknir

Ritaskrá

Google Scholar

Orcid

Kristinn Guðnason Verkfræðingur 5752105
Kristinn Guðnason
Verkfræðingur

Starfssvið: Líkanagerð

Ragnhildur Ólafsdóttir Rannsóknamaður 5752011/2013
Ragnhildur Ólafsdóttir
Rannsóknamaður

Starfssvið: Aldursgreiningar

Sandra Magdalena Granquist Dýraatferlis- og vistfræðingur 8472188
Sandra Magdalena Granquist
Dýraatferlis- og vistfræðingur
Starfssvið: Vistfræði sela
 
Menntun:
PhD, Vistfræði sela, Stockholms háskóli, 2016 (Seal ecology, Stockholm university, 2016)
PhLic, Vistfræði sela, Stockholms háskóli, 2013 (Seal ecology, Stockholm university, 2013)
MSc, Dýraatferlisfræði, Háskóli Íslands, 2008 (Biology/Animal behaviour, University of Iceland, 2008)
BSc, Líffræði, Háskóli Íslands, 2005 (Biology, University of Iceland, 2005)
 

Ritaskrá
Research Gate

Sigurður Þór Jónsson Fiskifræðingur 5752093
Sigurður Þór Jónsson
Fiskifræðingur

Starfssvið: Loðna - bergmálsmælingar

Ritaskrá

Sigurvin Bjarnason Líffræðingur 5752000
Sigurvin Bjarnason
Líffræðingur

Starfsvið: Loðna- líffræði, bergmál

Menntun : 
MS í sjávarlífræði frá Háskóla Íslands 2016 

Ritaskrá
Research Gate

Sólrún Sigurgeirsdóttir Líffræðingur 5752055
Sólrún Sigurgeirsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: Dýrasvif

Ritaskrá

Svandís Eva Aradóttir Líffræðingur 5752017
Svandís Eva Aradóttir
Líffræðingur

Starfssvið: Sýnavinnsla

Ritaskrá

Sverrir Daníel Halldórsson Líffræðingur 5752079
Sverrir Daníel Halldórsson
Líffræðingur

Starfssvið: Hvalir

Ritaskrá

Teresa Sofia Giesta da Silva Sjávarlíffræðingur 5752078
Teresa Sofia Giesta da Silva
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: Dýrasvif

Ritaskrá
Google Scholar
Orcid

Thassya Christina dos Santos Schmidt Fiskifræðingur 575 2073
Thassya Christina dos Santos Schmidt
Fiskifræðingur

Starfssvið: Sjávarvistfræði, æxlunarlíffræði, nýliðun, lífssaga uppsjávarfiska, stofnstærðabreytingar

Menntun:
PhD in Marine Science from University of Bergen, Bergen, Norway, 2017.
MSc. in Biological Oceanography from University of São Paulo, São Paulo, Brazil, 2011.
BSc. In Biology from University of Taubaté, São Paulo, Brazil, 2004.

Ritaskrá
ResearchGate
Orcid

Valerie Chosson Líffræðingur 5752119
Valerie Chosson
Líffræðingur

Starfssvið: Erfðafræði - hvalir - hvalasporðagrunnur

Ritaskrá
ResearchGate

Warsha Singh Vistfræðingur 5752004
Warsha Singh
Vistfræðingur

Starfssvið: Vistfræði

Ritaskrá
ResearchGate

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?