
Fögnum alþjóðlegum degi vatnsins í dag, 22. mars
Í dag 22. mars er Alþjóðlegur dagur vatnsins. Það er svo sannarlega ástæða fyrir Íslendinga að fagna þeim degi sem og vatninu okkar. Fyrir utan fiskinn í sjónum er líklega engin auðlind mikilvægari fyrir okkur en einmitt vatnið sem er undirstaðan veiði í ám og vötnum en einnig fyrir orkufrekan iðnað vegna raforkurframleiðslu frá fallvötnum og jarðhitagufu.
22. mars