
Ráðlegging um engar humarveiðar 2024 og ´25
Nokkur óvissa er því um hvort aukning í fjölda humarhola, sé til kominn vegna nýliðunar, en talið er að humarholur séu greinanlegar frá því að dýrin eru um 17 mm á skjaldarlengd, sem samsvarar um þriggja ára humri. Til að minnka álag á humarslóð ráðleggur Hafrannsóknastofnun að veiðar með fiskibotnvörpu verði áfram bannaðar á afmörkuðum svæðum í Breiðamerkurdjúpi, Hornafjarðardjúpi og Lónsdjúpi.
01. mars