Tetracapsuloides bryosalmonae og PKD nýrnasýki í villtum íslenskum laxfiskum. Samanburður á tíðni smits og sjúkdóms frá tveimur mismunandi tímabilum.
17. október
Málstofa 17. október - Bogi Hansen
Bogi Hansen, haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun Færeyja verður með erindi á málstofu Hafrannsóknarstofnunar.
16. október
Landnám sindraskeljar við Ísland
Skeldýr af ættkvísl hnífskelja fannst við Naustanes í Kollafirði. Ný tegund sem á upprunalega heimkynni við austurströnd Norður-Ameríku.
12. október
Þakklætiskveðjur og Bjarni kominn í slipp
Hafrannsóknastofnun sendir innilegar þakkir fyrir veitta aðstoð og björgun. Rannsóknaskipið komið í slipp, viðgerðir hafnar og útvegun varahluta lokið.
05. október
Áfram ráðgjöf um engar loðnuveiðar
Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2023/2024.
04. október
ICES veitir ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna fyrir árið 2024
Í dag 29. september 2023 veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar á norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna fyrir árið 2024 (ices.dk).
Hafrannsóknastofnun hefur óskað eftir því að samráðnefnd um fiskeldi fresti frekari umfjöllun um áhættumat erfðablöndunar eldislaxa og villtra laxastofna.
28. september
Ný tegund sæsnigils
Ný tegund sæsnigils fannst í Breiðafirði. Ekki er vitað hvernig þessi tegund sæsnigils barst í innanverðan Breiðafjörð né hvort hún finnst víðar við Ísland.
26. september
Tugir meintra strokulaxa komnir í erfðagreiningu
Hafrannsóknastofnun hefur nú þegar staðfest eldisuppruna 27 laxa með útlits og erfðagreiningum.
19. september
Málstofa 21. september kl. 12:30
Frásögn af leiðangri í Nansen-djúpið - Einar Pétur Jónsson