Fréttir & tilkynningar

Rækja. Mynd Svanhildur Egilsdóttir.

Ráðgjöf um veiðar á rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2022/2023

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meira en 242 tonn og að afli rækju í Ísafjarðardjúpi verði ekki meiri en 523 tonn
Fylgjast má með ferðum skipanna á https://skip.hafro.is/

Stofnmæling botnfiska að haustlagi

Stofnmæling botnfiska að haustlagi (SMH) hófst 1. október síðastliðinn og stendur yfir næstu vikurnar.
Hafsteinn Einarsson.

Málstofa, miðvikudag 12. október, kl. 12:30

Hafsteinn Einarsson flytur erindið: Aldursgreining kvarna með aðferðum á sviði gervigreindar.
Mikko Vihtakari

Málstofa miðvikudaginn 5. október kl. 12:30

Mikko Vihtakari flytur erindið: R packages to plot your marine research.
Leiðangurslínur rs. Árna Friðrikssonar (rauðar) og rs. Tarajoq (bláar) í ágúst -september 2022 ásamt…

Veiðráðgjöf loðnu lækkar

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að loðnuafli veturinn 2022/2023 verði ekki meiri en 218 400 tonn.
Makríll. Mynd Svanhildur Egilsdóttir.

ICES veitir ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna fyrir árið 2023

Í dag 30. september 2022 veitir Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar á norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna fyrir árið 2023.
Mynd af sjávarbotni, úr safni Hafrannsóknastofnunar.

Vísindavaka 1. október 2022

Vísindavaka 2022 verður haldin í Laugardalshöll, 1. október, kl. 13:00 – 18:00
1. mynd. Staðsetning stöðva (punktar sýna hvar myndir voru teknar og stjörnur hvar botngreipar voru …

Nýútkomin grein um botndýrasamfélög á úthafsrækjusvæði fyrir norðan land

Greinin ber heitið „Benthic community structure on offshore northern shrimp (Pandalus borealis) grounds north of Iceland“.
Mynd Svanhildur Egilsdóttir.

Samþætting erfðafræðirannsókna og þorskmerkinga getur aukið skilning á stjórnunareiningum þorsks við Ísland

Nýleg yfirlitsgrein sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar o.fl. er ítarlegt yfirlit yfir áratuga erfðarannsóknir á þorski við Íslandsstrendur.
Þátttakendur frá hægri: Celso Domingos, (CIIMAR - Interdisciplinary Centre of Marine and Environment…

Rannsóknir á svömpum

Dagana 8.–19. september komu sjö erlendir sérfræðingar í svampdýrum (Porifera) til Íslands í boði Náttúrufræðistofnunar Íslands í þeim tilgangi að greina svampdýr í Þekkingarsetrinu í Sandgerði, ásamt starfsmönnum frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Hafrannsóknastofnun.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?