Fréttir & tilkynningar

Sandra Magdalena Granquist

Málstofa 19. maí, kl. 12:30

Sandra Magdalena Granquist flytur erindið: Rannsóknir og vöktun selastofna við Ísland: Samantekt af nýlegum rannsóknaverkefnum, ásamt þýðingu þeirra fyrir selastofna og samfélag
Mynd: ICES

Ástand vistkerfis og fiskistofna í Noregshafi

Nýlega kom út ársskýrsla vinnuhóps innan vébanda Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) sem hefur það markmið að rannsaka vistkerfi Noregshafs.
Frá vinstri eru: Árni Gunnarsson, Svanhildur Egilsdóttir, Erlendur Bogason og Anna Guðrún Ragnarsdót…

Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði síldariðnaðarins

Fjögur verkefni hlutu styrk og fékk hvert þeirra þrjár milljónir króna í sinn hlut.
Staðsetning rs. Árna Friðrikssonar 11. maí 2022

Norsk-íslensk síld og Austurdjúpið rannsakað í 28. sinn

Eitt af meginmarkmiðum verkefnisins er að meta magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar og annarra uppsjávartegunda í Austurdjúpi og á Austur- og Norðausturmiðum
Hildur Magnúsdóttir.

Málstofa 5. maí, kl. 12:30

Hildur Magnúsdóttir flytur erindið: The Variable Whelk: Studying the phenotypic and genotypic variation in the common whelk in Iceland and the North Atlantic
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Ný skýrsla um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum

Út er komin skýrsla HV 2022-14 þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 28. febrúar til 24. mars 2022
Mynd: Svanhildur Egilsdóttir.

Ráðgjöf um rækjuafla við Snæfellsnes

Hafrannsóknastofnun ráðleggur í samræmi við varúðarsjónarmið að rækjuafli á svæðinu við Snæfellsnes frá 1. maí 2022 til 15. mars 2023 verði ekki meiri en 393 tonn.
Auglýsing Vistfræðifélags Íslands

Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands haldin í Fornubúðum 5, 28. apríl

Hafrannsóknastofnun hýsir aðalfund og ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands í Fornubúðum 5, 28. apríl 2022
Mynd. Umhverfisstofnun.

Norrænt samstarf – opið fyrir styrkumsóknir

Norræna ráðherranefndin, vinnuhópur um líffræðilega fjölbreytni og menningarminjar (NBM), opið er fyrir umsóknir um styrki 2023. Umsóknarfrestur er til 24. maí 2022.
Jónas P. Jónasson.

Málstofa 7. apríl kl. 12:30

Jónas Páll Jónasson, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun flytur erindið: Atferli humarsins (Nephrops norgevicus) / The behaviour of the Norway lobster (Nephrops norgevicus)
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?