25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi,
25. nóvember
Málstofa 25. nóvember, kl. 12:30
Benthic habitats and oceanography in Denmark Strait / Búsvæði á sjávarbotni og haffræði Grænlandssunds
22. nóvember
Ársfundur WGINOR
Verður haldinn vikuna 22.-26.nóvember, í húsi Hafrannsóknastofnunar
22. nóvember
Árvekni sjómanna mikilvæg í vöktun á útbreiðslu fisktegunda
Í gegnum árin hafa fjölmargir sjómenn haft samband við Hafrannsóknastofnun þegar þeir rekast á óvænta eða óþekkta fisktegund í afla
18. nóvember
Stofnmat og ráðgjöf á landsel 2021
Nýtt mat á stofnsstærð landsels við Ísland og ráðgjöf varðandi veiðar liggja nú fyrir.
15. nóvember
Málstofa 11. nóvember á Zoom
Fimmtudaginn 11. nóvember kl. 12:30 verður rafræn útsending á málstofu Hafrannsóknastofnunar.
09. nóvember
Samstarfssamningur undirritaður
Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar og Oddur M. Gunnarsson forstjóri Matís skrifuðu undir samstarfssamning
28. október
Sjórannsókna- og síldarleiðangur
Í leiðangrinum verða gerðar mælingar á hita og seltu sjávar á rúmlega 70 stöðum umhverfis landið
21. október
Ráðgjöf fyrir rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi 2021/2022
Byggt á niðurstöðum þeirra mælinga ráðleggur Hafrannsóknastofnun að leyfðar verði veiðar á 149 tonnum af rækju í Arnarfirði en að rækjuveiðar verði ekki heimilaðar í Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2021/2022.
19. október
Nýútkomin skýrsla um verndun viðkvæmra botnvistkerfa
Atvinnuvega‐ og nýsköpunarráðuneytið hefur hafið vinnu við mótun stefnu varðandi verndun viðkvæmra botnvistkerfa