Fréttir & tilkynningar

Bjarni Sæmundsson við Fornubúðir í Hafnarfirði fyrir brottför, 15. febrúar 2021. Ljósm. Andreas Macr…

Ástand sjávar kannað á Bjarna Sæmundssyni

Farið var 15. febrúar 2021, í árlegan vetrarleiðangur til athugunar á ástandi sjávar
Þórunn Þórðardóttir

Dagur kvenna í vísindum

Í dag 11. febrúar er alþjóðlegur dagur kvenna í vísindum
Smelltu á myndina til að stækka.

Starfsánægja og ánægja með stjórnendur eykst

Starfsánægja hjá starfsfólki Hafrannsóknastofnun óx mikið á síðasta ári og er almenn ánægja með stjórnendur stofnunarinnar
Ný starfsstöð Hafrannsóknastofnunar verður til húsa í Múlanum-samvinnuhúsi við Bakkaveg 5 í Neskaups…

Hafrannsóknastofnun opnar starfsstöð í Neskaupstað

Hafrannsóknastofnun er að ganga frá ráðningu tveggja starfsmanna á nýja starfsstöð stofnunarinnar sem opnuð verður í Neskaupstað á næstunni
Dreifing loðnu í leiðangrinum 26.-30. janúar 2021.

Lokaráðgjöf um veiðar á loðnu er 127 300 tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2020/21 verði 127 300 tonn
Kyrrmynd úr myndbandi.

Kynleysi er kostur í fiskeldi – Rannsóknarstyrkur til doktorsnáms

Hafrannsóknastofnun auglýsir nú styrk til doktorsnáms í tengslum við Evrópuverkefnið EATfish
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Net-Ráðstefna um norðurslóðir 23. febrúar 2021

Samstarf og framtíð nýsköpunartækifæra í hafrannsóknum á norðurslóðum.
Myndræn framsetning á nýrri ráðgjafarreglu fyrir hrognkelsi sem sýnir veiðistuðul (Fproxy) á móti lí…

Ný ráðgjafarregla fyrir hrognkelsi kynnt hagsmunaaðilum

Vísitala byggð á stofnmælingu botnfiska að vori verður áfram grunnurinn að fiskveiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar vegna hrognkelsaveiða
Humar. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Ráðgjöf um veiðar á humri árið 2021

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að afli ársins 2021 verði ekki meiri en 143 tonn
Áætlaðar leiðarlínur skipanna sem eru nú við loðnumælingar

Loðnuleiðangur í gangi

Nú stendur yfir umfangsmikill leiðangur á vegum Hafrannsóknastofnunar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?