Hafrannsóknastofnun, í samvinnu við MAST og Matís hefur unnið að upprunagreiningu eldislaxa sem hafa veiðst í íslenskum ám.
11. maí
Nýútkomin skýrsla um rannsóknir á miðsjávarlögum
Út er komin skýrsla HV 2021-22 um gagnasöfnun sem fram fór síðastliðið sumar fyrir alþjóðlegt rannsóknaverkefni um lífríki miðsjávarlaga (MEESO), sem styrkt er af Evrópusambandinu
07. maí
Norsk-íslensk síld og Austurdjúpið rannsakað
Fimmtudaginn 6. maí heldur RS Árni Friðriksson af stað í leiðangurinn „Vistfræði Austurdjúps“.
05. maí
Indverski sendiherrann í heimsókn
Indverski sendiherrann Armstrong Changsan kom í heimsókn
04. maí
Nýútkomin grein í Aquaculture and Fisheries Studies
Stock Assessment of the Green Sea Urchin (Strongylocentrotus droebachiensis) in Southern Breiðafjörður West Iceland
03. maí
Nýútkomin skýrsla um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum
Niðurstöður eru bornar saman við fyrri ár, en verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti ár hvert frá 1985.
30. apríl
Ráðgjöf rækju við Snæfellsnes
29. apríl
Rekdufl við yfirborð sjávar
Rekdufl sem eru sjósett í leiðöngrum stofnunarinnar safna gögnum við yfirborð hafsins