Þetta er stærsti hópur sem komið hefur á vegum skólans og eru nemarnir víðs vegar að og koma frá 17 löndum.
15. september
Skip Hafrannsóknastofnunar farin til loðnurannsókna
Skipin héldu í gær í árlegan haustleiðangur til rannsókna á loðnu en um er að ræða samstarfsverkefni Íslands og Grænlands
07. september
Mun minna mældist af makríl
Lokið er samantekt á niðurstöðum sameiginlegs uppsjávarleiðangurs
30. ágúst
Málstofa kl. 12:30, 2. september í Fornubúðum 5
Þróun og umbreyting Norður-Íslands Irminger Straumsins meðfram landgrunnskantinum norðanlands
30. ágúst
Rs. Árni Friðriksson í kortlagningarleiðangri
Skoðaður er hafsbotninn í Suðausturdjúpi
20. ágúst
Haustrall 2021 – auglýst eftir togara á djúpslóð
Leiga er greidd með aflamarki.
12. ágúst
Líf, straumar og botnlag í Grænlandssundi
Leiðangurinn var hluti af verkefninu BENCHMARK en markmið þess er að rannsaka vistkerfi hafsbotnsins í Grænlandssundi.
12. ágúst
Hnúðlaxar byrjaðir að ganga
Hafa borist fregnir af hnúðlöxum víða í íslenskum ám sumarið 2021
10. ágúst
Sérfræðingar frá Hafrannsóknastofnun taka þátt í alþjóðlegum leiðangri G.O. Sars
Þessa dagana taka starfsmenn Hafrannsóknastofnunar þátt í alþjóðlegum leiðangri á norska rannsóknaskipinu G.O. Sars.
04. ágúst
Makríll útbreiddur fyrir austan landið en þéttleikinn lítill
Rannsóknaskipið Árni Friðriksson kom í höfn í gær eftir að hafa lokið þátttöku í árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi (IESSNS, International Ecosystem Summer Survey in the Nordic Seas) sem hófst 5. júlí