Fréttir & tilkynningar

Jólakveðja frá Hafrannsóknastofnun

Jólakveðja frá Hafrannsóknastofnun

Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Stofnmæling botnfiska að haustlagi

Leiðangurinn fór fram dagana 4. október til 3. nóvember 2021
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf um stöðvun humarveiða fyrir árin 2022 og 2023

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023.
Mynd. Líklegar  hindranir á flæði gena hjá leturhumri (Metið með skóþvengs aðferð).

Nýútkomin grein í Journal of Sea Research

um stofnerfðafræði leturhumars
Ljósm. Guðni Guðbergsson.

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2021

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2021 var um 36.300 fiskar sem er um 19,5 % minnkun frá árinu 2020 og um 12,5% undir meðalveiði
Frá heimsókn ráðherra. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Svandís Svavarsdóttir í heimsókn

Þann 7. desember fengum við hjá Hafrannsóknastofnun góðan gest
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Nýútkomin skýrsla í Haf- og vatnarannsóknum: Rannsóknir á hrygningargöngu loðnu með smábátum

Agnar Steinarsson t.v. og Ragnar Jóhannsson t.h.

Málstofa 9. desember kl. 12:30

Agnar Steinarsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun flytur erindið: Eldistilraunir með loðnu / Cultivation of capelin.
Upphafsráðgjöf um loðnuveiðar vertíðarinnar 2022/23

Upphafsráðgjöf um loðnuveiðar vertíðarinnar 2022/23

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur nú birt upphafsráðgjöf um veiðar á loðnu á vertíðinni 2022/23. Ráðgjöfin hljóðar upp á 400 þúsund tonn
Mynd úr grein

Nýútkomin grein í ICES Journal of Marine Science

Projecting climate-driven shifts in demersal fish thermal habitat in Iceland‘s waters
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?