
Rannsóknir á svömpum
Dagana 8.–19. september komu sjö erlendir sérfræðingar í svampdýrum (Porifera) til Íslands í boði Náttúrufræðistofnunar Íslands í þeim tilgangi að greina svampdýr í Þekkingarsetrinu í Sandgerði, ásamt starfsmönnum frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Hafrannsóknastofnun.
20. september