Fréttir & tilkynningar

Ljósm. Valerie Chosson

Grindhvalastrand

Sérfræðingur frá Hafrannsóknastofnun tók ásamt rannsóknamönnum sýni
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Haustrall (SMH) 2021 er hafið

Stofnmæling botnfiska að haustlagi (haustrall) er hafin og stendur yfir næstu fjórar vikur
Mynd. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf um efri og neðri stofna úthafskarfa

Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2022-2024 fyrir efri og neðri stofna úthafskarfa.
Mynd: Skipasýn.

Opnun tilboða í nýtt rannsóknaskip

Í dag 1. október, voru opnuð hjá Ríkiskaupum tilboð í smíði nýs rannsóknaskips fyrir Hafrannsóknastofnun
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf um aflamark loðnu, kolmunna, norsk-íslenska síld og makríl fyrir komandi vertíð

Föstudaginn 1. október, kl. 9:00,
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

ICES veitir ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna fyrir árið 2022

Í dag 30. september 2021 veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar á norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna árið 2022.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson er að hefja 13 daga leiðangur í Arnarfjörð og Ísafjarðardjúp

Um borð er unnið að fjölbreyttum verkefnum og stöðvar teknar með rækjuvörpu, sjótaka, botngreip eða botnkjarnataka.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf um veiðar uppsjávarstofna kynnt síðar í vikunni

30. september mun Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) veita ráð um veiðar næsta árs fyrir kolmunna, makríl og norsk-íslenska síld.
Creatium lineatum í sýni úr Reyðarfirði frá 15. september 2021. Myndin er tekin í gegnum smásjá með …

Þörungablómi á Austfjörðum

Ceratium tegundir eru þekktar víða um heim fyrir að fjölga sér hratt við ákveðnar aðstæður
Mynd. SJó

Hafrannsóknastofnun leitar að forritara

Starfið er tímabundið til tveggja ára. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?