Fréttir & tilkynningar

Úr Marsralli 2020. Mynd:Svanhildur Egilsdóttir

Til hamingju með daginn sjómenn

Hafrannsóknastofnun óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.
Loðháfur, bjúgtanni og geirnyt. Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Fiskasýning

Á sjómannadaginn mun Hafrannsóknastofnun taka þátt í hátíðarhöldum við Flensborgarhöfn. Milli 11:00 og 17:00 verða sýnishorn af fiskum og hryggleysingjum í körum framan við Fornubúðir 5, eða á Háabakka.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Kynning á skýrslu um stöðu umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland

Fimmtudaginn 3. júní, kl. 10-11, fer fram kynning á nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem kallast „Staða umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland og horfur næstu áratuga“.
Ljósm. Eygló Ólafsdóttir.

Vorleiðangur hafinn

Leiðangurinn er liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum, gróðri og átu á hafsvæðinu við Ísland
RS Bjarni Sæmundsson við bryggju í Fornubúðum. Ljósm. Sigurborg Jóhannsdóttir.

Forútboð nýs rannsóknaskips var opnað 5. maí sl.

Átta aðilar lýstu áhuga á útboðinu.
Upprunagreining strokulaxa

Upprunagreining strokulaxa

Hafrannsóknastofnun, í samvinnu við MAST og Matís hefur unnið að upprunagreiningu eldislaxa sem hafa veiðst í íslenskum ám.
Mynd: Svanhildur Egilsdóttir.

Nýútkomin skýrsla um rannsóknir á miðsjávarlögum

Út er komin skýrsla HV 2021-22 um gagnasöfnun sem fram fór síðastliðið sumar fyrir alþjóðlegt rannsóknaverkefni um lífríki miðsjávarlaga (MEESO), sem styrkt er af Evrópusambandinu
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Norsk-íslensk síld og Austurdjúpið rannsakað

Fimmtudaginn 6. maí heldur RS Árni Friðriksson af stað í leiðangurinn „Vistfræði Austurdjúps“.
Frá vinstri: Mary Francis Davidson, Armstrong Changsan og Þorsteinn Sigurðsson. Ljósm. Svanhildur Eg…

Indverski sendiherrann í heimsókn

Indverski sendiherrann Armstrong Changsan kom í heimsókn
Mynd. Hafrannsóknastofnun

Nýútkomin grein í Aquaculture and Fisheries Studies

Stock Assessment of the Green Sea Urchin (Strongylocentrotus droebachiensis) in Southern Breiðafjörður West Iceland
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?