Framvinda lífríkis í Andakílsá eftir aurflóðið 2017
Út er komin skýrsla með niðurstöðum rannsókna á lífríki Andakílsár frá því að aurflóð fór niður farveginn í maí 2017.
19. september
Kalkþörunga blómi á Vestfjörðum – Emiliania huxleyi
Á gervihnattamyndum má sjá að þörungablóminn, sem fyrst sást frá Bíldudal, hefur á nokkrum dögum breiðst út og yfir í Dýrafjörð og samskonar blómi hafist í Hestfirði.
15. september
Málstofa 22. september
Petrún Sigurðardóttir flytur erindið: Rusl á hafsbotni við Ísland: Samantekt á skráningu rusls við kortlagningu búsvæða á hafsbotni 2004-2019.
15. september
Víðförul grálúða
Grálúða merkt 18. september 2016 norður af Disko Fan Conservation Area í Kanada veiddist á Hampiðjutorginu 19. ágúst 2022.
14. september
Rusl á hafsbotni við Ísland - nýútkomin grein
Nýútgefin skýrsla Hafrannsóknastofnunar sem ber titilinn „Rusl á hafsbotni við Ísland: Samantekt á skráningu rusls við kortlagningu búsvæða á hafsbotni 2004-2019“ fer yfir dreifingu og magn rusls sem hefur fundist á hafsbotni við landið.
13. september
Framkvæmdastjórn Hafrannsóknastofnunar hefur tekið miklum breytingum það sem af er ári
Frá og með 1. september síðastliðnum er í fyrsta sinn jafn fjöldi kvenna og karla í framkvæmdastjórn stofnunarinnar.
09. september
Ný skýrsla um landeldi á laxi
Í nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar HV 2022-33 er fjallað um landeldi á laxi sem einkum fer fram í endurnýtingarkerfum.
06. september
Um ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar
Í nýlegri grein frá Magnúsi Jónssyni sem birtist í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni „Furðuleg fiskveiðiráðgjöf“ eru vinnubrögð stofnunarinnar gagnrýnd.
02. september
Kortlagning hafsbotnsins
Leiðangur Árna Friðrikssonar stóð yfir 3.-26. ágúst 2022 og er hluti af átaksverkefni Hafrannsóknastofnunar um kortlagningu hafsbotns í efnahagslögsögu Íslands.
01. september
Sameiginlegar loðnurannsóknir
Niðurstöður loðnumælinganna verða lagðar til grundavallar að upphafsveiðiráðgjöf fyrir vertíðina 2023/24 sem og endurskoðaðri ráðgjöf fyrir næstkomandi vertíð (2022/23).