Áttundi Alþjóðlegi dagur kvenna og stúlkna í vísindum
Sameinuðu þjóðirnar settu þennan dag á laggirnar árið 2016 til að vekja athygli á mikilvægi þess að auka þátttöku kvenna og stúlkna í vísindum.
11. febrúar
Möguleikar á endurheimt búsvæða fiska og fugla á Mýrum og nágrenni
Í verkefninu verða lækir og vatnasvæði sem hafa orðið fyrir áhrifum framræslu kortlagðir með tilliti til búsvæða fiska, sérstaklega urriða og áls.
08. febrúar
Loðnuráðgjöfin hækkuð
Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022/23 verði ekki meiri en 275 705 tonn, sem þýðir 57 300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 4. október 2022
03. febrúar
Ný vísindagrein um hegðun algengra botnfiska fyrir framan botnvörpu
Í greininni eru kynntar rannsóknir á hegðun algengra botnfiska við veiðar með botnvörpu
31. janúar
Efnafræðingur
Hafrannsóknastofnun leitar eftir efnafræðingi í sjórannsóknateymi stofnunarinnar.
25. janúar
Hafeðlisfræðingur
Hafrannsóknastofnun leitar eftir sérfræðingi í hafeðlisfræði.
25. janúar
Fimm skip til loðnumælinga
Til viðbótar við rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Bjarna Sæmundsson og Árna Friðriksson, verða það loðnuskipin Heimaey frá Vestmannaeyjum, Jóna Eðvalds og Ásgrímur Halldórsson frá Hornafirði.
23. janúar
“Open Sea Lab 3.0 Hackathon”
Hackaþonið fer fram 27. – 28. mars 2023 en þar verður þátttakendum gert kleift að prófa EMODnet gagnaveituna og þjónustur til að skapa og deila nýjum hugmyndum.
12. janúar
Árni Friðriksson til loðnukönnunar
Markmiðið er að safna upplýsingum um göngur og dreifingu loðnustofnsins austan og norðan við land
11. janúar
Nýjar vísindagreinar um norsk-íslenska síld
Tvær fræðigreinanna eru um rannsóknir á norsk-íslenskri síld sem byggja m.a. á gögnum Hafrannsóknastofnunar