Hafrannsóknastofnun hefur óskað eftir því að samráðnefnd um fiskeldi fresti frekari umfjöllun um áhættumat erfðablöndunar eldislaxa og villtra laxastofna.
28. september
Ný tegund sæsnigils
Ný tegund sæsnigils fannst í Breiðafirði. Ekki er vitað hvernig þessi tegund sæsnigils barst í innanverðan Breiðafjörð né hvort hún finnst víðar við Ísland.
26. september
Tugir meintra strokulaxa komnir í erfðagreiningu
Hafrannsóknastofnun hefur nú þegar staðfest eldisuppruna 27 laxa með útlits og erfðagreiningum.
19. september
Málstofa 21. september kl. 12:30
Frásögn af leiðangri í Nansen-djúpið - Einar Pétur Jónsson
12. september
Kóralþörungabúsvæði könnuð á Vestfjörðum
Fögur og fjölskrúðug kóralþörungabúsvæði á Vestfjörðum könnuð í leiðangri Hafrannsóknastofnunar.
11. september
Strokulaxar í ám - árvekni veiðimanna mikilvæg
Veiðimenn er hvattir til að koma löxum með eldiseinkenni til rannsókna hjá Hafrannsóknastofnun.
30. ágúst
Makríll í kantinum suður með landinu
Árlegum alþjóðlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi er lokið.
27. júlí
Nýr sviðsstjóri botnsjávarsviðs - Jónas P. Jónasson
Jónas Jónasson, Ph.D. hefur tekið við sem sviðsstjóri botnsjávarsviðs.
27. júlí
Rannsóknarskýrsla um erfðablöndun laxa
Erfðablöndun villts íslensks lax og eldislax af norskum uppruna