Stofnerfðafræði hnísu og hrefnu í Norður-Atlantshafi, málstofa með Ralph Tiedemann, prófessor við Háskólann í Potsdam.
22. nóvember
Þorskrannsóknir - Opin málstofa 23. nóvember
Niðurstöður tveggja þorskrannsóknaverkefna verða kynntar á fundinum. Annars vegar er um að ræða átaksverkefni í þorskrannsóknum og hins vegar verkefnið ‚Sameinuð við þorsk: margbreytileiki þorskveiða og nýting þeirra við fiskveiðistjórnun‘.
16. nóvember
Málstofa 16. nóvember - Brendon Lee
Leitin að lausn við ráðgátunni um stofnagerð kolmunna (Micromesistius poutassou).
16. nóvember
Rækjuráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2023/2024
Hafrannsóknastofnun leggur til að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2023/2024 verði ekki meira en 166 tonn og að afli rækju í Ísafjarðardjúpi verði 0 tonn.
10. nóvember
Opin ráðstefna um loðnurannsóknir
Föstudaginn 10. nóvember verður afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir kynntur. Verkefnið hefur verið í gangi síðan 2018 og verið á sérstökum fjárlögum til stofnunarinnar.
26. október
Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2023
Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2023 var um 32.300 fiskar. Það er um 25 % minnkun frá árinu 2022 og 22 % undir meðalveiði áranna frá 1974.
25. október
Rannsóknaskipið fær nafn og verður sjósett 15. desember
Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar fær nafnið... og verður sjósett í Vigo á Spáni föstudaginn 15. desember.
24. október
Hafrannsóknastofnun á Líffræðiráðstefnunni 2023
Líffræðiráðstefna Líffræðifélagsins var í síðustu viku, 12. - 14. október og tók starfsfólk Hafrannsóknastofnunar þar virkan þátt.
20. október
Staða greiningar á strokulöxum - 18. október
Eldislaxar hafa veiðst í 44 ám/veiðvatni á landinu. Eldisuppruni 164 eldislaxa hefur verið staðfestur með útlits- og erfðagreiningum.
18. október
Málstofa 23. október - Jón Tómas Magnússon
Hreyfanleg rándýr og klóþang við strendur Breiðafjarðar, erindi með Jóni Tómasi Magnússyni.