
Hvalatalningum NASS24 um það bil að ljúka
Hvalatalningum á Árna Friðrikssyni HF200 sem hófust í byrjun júlí hafa gengið samkvæmt áætlunum og sér nú fyrir endan á þeim. Þessi hluti hvalatalningana fara fram samhliða 15. makrílleiðangri stofnunarinnar og með þátttöku fjölda annara þjóða við Norður -Atlantshafið sem bæði taka þátt í hvalatalningum og makrílleit.
31. júlí