Sara Harðardóttir við sýnatöku í leiðangri um borð í herskipinu HDMS Lauge Koch. Leiðangurinn var um…

Málstofa 7. desember - Sara Harðardóttir

Nýting forns DNA í seti til að rekja útbreiðslu hafíss. Erindið og glærur verða á ensku.
F.v. Hrönn Egilsdóttir frá Hafrannsóknastofnun, Ole Martin Sandberg og Ragnhildur Guðmundsdóttir frá…

Samantekt um vistkerfisnálgun afhent matvælaráðherra

Í auknum mæli er litið til beitingar vistkerfisnálgunar til að tryggja sjálfbæra nýtingu auðlinda og hagsæld samfélaga til framtíðar.
Ralph Tiedemann

Málstofa 27. nóvember - Ralph Tiedemann

Stofnerfðafræði hnísu og hrefnu í Norður-Atlantshafi, málstofa með Ralph Tiedemann, prófessor við Háskólann í Potsdam.
Ljósm. Ingibjörg G. Jónsdóttir

Þorskrannsóknir - Opin málstofa 23. nóvember

Niðurstöður tveggja þorskrannsóknaverkefna verða kynntar á fundinum. Annars vegar er um að ræða átaksverkefni í þorskrannsóknum og hins vegar verkefnið ‚Sameinuð við þorsk: margbreytileiki þorskveiða og nýting þeirra við fiskveiðistjórnun‘.
Mynd af Brendon Lee, fyrirlesara málstofunnar.

Málstofa 16. nóvember - Brendon Lee

Leitin að lausn við ráðgátunni um stofnagerð kolmunna (Micromesistius poutassou).
Rækjuráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2023/2024

Rækjuráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2023/2024

Hafrannsóknastofnun leggur til að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2023/2024 verði ekki meira en 166 tonn og að afli rækju í Ísafjarðardjúpi verði 0 tonn.
Ljósm. Sigurður Þór Jónsson

Opin ráðstefna um loðnurannsóknir

Föstudaginn 10. nóvember verður afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir kynntur. Verkefnið hefur verið í gangi síðan 2018 og verið á sérstökum fjárlögum til stofnunarinnar.
Laxá í Kjós

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2023

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2023 var um 32.300 fiskar. Það er um 25 % minnkun frá árinu 2022 og 22 % undir meðalveiði áranna frá 1974.
Tölvumynd af nýju rannsóknarskipi sem mun bera nafn Þórunnar Þórðardóttur. Mynd frá Verkfræðistofunn…

Rannsóknaskipið fær nafn og verður sjósett 15. desember

Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar fær nafnið... og verður sjósett í Vigo á Spáni föstudaginn 15. desember.
Mynd tekin á Líffræðiráðstefnunni. Hlynur Bárðason kynnir hér sitt erindi.

Hafrannsóknastofnun á Líffræðiráðstefnunni 2023

Líffræðiráðstefna Líffræðifélagsins var í síðustu viku, 12. - 14. október og tók starfsfólk Hafrannsóknastofnunar þar virkan þátt.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?