Líffræðiráðstefna Líffræðifélagsins var í síðustu viku, 12. - 14. október og tók starfsfólk Hafrannsóknastofnunar þar virkan þátt.
20. október
Staða greiningar á strokulöxum - 18. október
Eldislaxar hafa veiðst í 44 ám/veiðvatni á landinu. Eldisuppruni 164 eldislaxa hefur verið staðfestur með útlits- og erfðagreiningum.
18. október
Málstofa 23. október - Jón Tómas Magnússon
Hreyfanleg rándýr og klóþang við strendur Breiðafjarðar, erindi með Jóni Tómasi Magnússyni.
17. október
Málstofa 19. október - Árni Kristmundsson
Tetracapsuloides bryosalmonae og PKD nýrnasýki í villtum íslenskum laxfiskum. Samanburður á tíðni smits og sjúkdóms frá tveimur mismunandi tímabilum.
17. október
Málstofa 17. október - Bogi Hansen
Bogi Hansen, haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun Færeyja verður með erindi á málstofu Hafrannsóknarstofnunar.
16. október
Landnám sindraskeljar við Ísland
Skeldýr af ættkvísl hnífskelja fannst við Naustanes í Kollafirði. Ný tegund sem á upprunalega heimkynni við austurströnd Norður-Ameríku.
12. október
Þakklætiskveðjur og Bjarni kominn í slipp
Hafrannsóknastofnun sendir innilegar þakkir fyrir veitta aðstoð og björgun. Rannsóknaskipið komið í slipp, viðgerðir hafnar og útvegun varahluta lokið.
05. október
Áfram ráðgjöf um engar loðnuveiðar
Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2023/2024.
04. október
ICES veitir ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna fyrir árið 2024
Í dag 29. september 2023 veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar á norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna fyrir árið 2024 (ices.dk).
Hafrannsóknastofnun hefur óskað eftir því að samráðnefnd um fiskeldi fresti frekari umfjöllun um áhættumat erfðablöndunar eldislaxa og villtra laxastofna.