Málstofa 25. maí kl. 12:30

Málstofa 25. maí kl. 12:30

Sníkjudýr: vanræktar nauðsynjar hafsins / Parasitic organisms: neglected ocean essentials
Upptaktur að veiðisumri

Upptaktur að veiðisumri

Föstudaginn 26. maí 2023 verður fundur um málefni ferskvatnsfiska.
Ný skýrsla um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum

Ný skýrsla um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum

Komin er út skýrsla þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 27. febrúar til 17. mars 2023. Niðurstöður eru bornar saman við fyrri ár en verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti ár hvert frá 1985.
Málstofa 11. maí kl. 12.30

Málstofa 11. maí kl. 12.30

Karl Gunnarsson, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun flytur erindið “Klóblaðka: þörungaeldi í kerjum á landi / Experimental, land-based seaweed culture” Fyrirlesturinn verður á íslensku, en glærur með enskum texta

Ráðgjöf um veiðar á rækju við Snæfellsnes

Togað með fráleyst í karfaleiðangri

Togað með fráleyst í karfaleiðangri

Kannað hvort hægt sé að bergmálsmæla gullkarfa á þekktum gotstöðvum
Straumakerfi þess hluta Norðurhafa sem vísindagreinarnar fjalla um

Tvær nýjar vísindagreinar um Norðurhöf

Nýlega hafa birst tvær vísindagreinar sem fjalla hafsvæðin fyrir norðan Ísland og byggja að hluta á gögnun Hafrannsóknastofnunar. Sólveig R. Ólafsdóttir, sérfræðingur á Umhverfissviði er einn höfunda beggja greinanna.
Ástand sjávar í vetur

Ástand sjávar í vetur

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson var í sjórannsóknaleiðangri á miðunum umhverfis landið 8. -20. febrúar síðastliðinn. Leiðangurinn var þáttur í gagnasöfnun í verkefninu “Ástand sjávar” en markmið þess er að fylgjast með breytingum á umhverfisaðstæðum á Íslandsmiðum. Frá því um 1950 hafa farið fram mælingar á hita og seltu á ákveðnum stöðum á landgrunninu að vori eða í byrjun sumars.
Hrognkelsi. Mynd er úr safni Hafrannsóknastofnunar.

Lækkun á ráðlögðum grásleppuafla

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 4411 tonn
Elliðavatn. Ljósm. Friðþjófur Árnason.

Alþjóðadagur vatnsins

Í dag, 22. mars, er alþjóðlegur dagur vatnsins sem ætlaður er til að minna okkur á mikilvægi vatns fyrir okkur og allt líf á jörðinni.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?