
Málstofa 11. maí kl. 12.30
Karl Gunnarsson, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun flytur erindið “Klóblaðka: þörungaeldi í kerjum á landi / Experimental, land-based seaweed culture”
Fyrirlesturinn verður á íslensku, en glærur með enskum texta
07. maí