Göngumynstur makríls breytist eftir því sem fiskurinn stækkar
Í rannsókninni var stuðst við endurheimtur 1-3 árum eftir merkingu eða alls 7522 endurheimtur
05. desember
Víðtækar breytingar í sjávarvistkerfum við Suðaustur-Grænland
Óvæntur fjöldi langreyða og hnúfubaka hafa haldið til undanfarin ár á áður ísílögðum hafsvæðum við Suðaustur-Grænland en þetta bendir til þess að umhverfisskilyrði og vistkerfi hafi farið fram yfir ákveðinn vendipunkt.
01. desember
Grein um áhrif formalíns á stærð og þyngd steinbíts- og hlýraeggja
Greinin nefnist „Effect of formalin fixation on size and weight of Atlantic wolffish (Anarhichas lupus) and spotted wolffish (Anarhichas minor) oocytes”
28. nóvember
Ástandsflokkunarkerfi fyrir strandsjó
Út er komin skýrsla um vistfræðileg viðmið við ástandsflokkun strandsjávar á Íslandi út frá líffræðilegum og eðlisefnafræðilegum gæðaþáttum.
22. nóvember
Málstofa þriðjudaginn 22. nóvember 2022
Can we use environmental DNA to estimate distribution and abundance of capelin?
18. nóvember
Nýútkomin grein um rannsóknir á ljósátu
Greinin birtist í tímaritinu „Journal of Plankton Research“ og höfundar eru þau Ástþór Gíslason, Hildur Pétursdóttir og Páll Reynisson.
18. nóvember
Doktor Kristinn Guðnason
Þann 26. október síðastliðinn varði Kristinn Guðnason doktorsverkefni sitt í reikniverkfræði.
17. nóvember
Málstofa fimmtudaginn 17. nóvember
Thassya Christina dos Santos Schmidt, sérfræðingur hjá Hafannsóknastofnun flytur erindið: New findings on Northeast Atlantic mackerel (Scomber scombrus) reproductive strategy and extension of spawning area into Nordic Seas.
11. nóvember
Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2022
Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2022 var um 45.300 fiskar sem er um 24,2 % aukning frá árinu 2021 og um 8,5% yfir meðalveiði áranna frá 1974.
21. október
Málstofa mánudaginn 24. október, kl. 12:30
Jan Grimsrud Davidsen flytur erindið: Can coastal zone planning mitigate conflicts between development in the coastal zone and the sea trout's marine feeding migration?