Jan Grimsrud Davidsen flytur erindið: Can coastal zone planning mitigate conflicts between development in the coastal zone and the sea trout's marine feeding migration?
20. október
Eldvarnarefni safnast fyrir í langreyðum
Eldvarnarefni eru hópur efna sem notuð eru til að minnka brennanleika efna í t.d. húsgögnum, raftækjum, byggingarefnum, bílum og textíl.
18. október
Ráðgjöf um veiðar á rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2022/2023
Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meira en 242 tonn og að afli rækju í Ísafjarðardjúpi verði ekki meiri en 523 tonn
13. október
Stofnmæling botnfiska að haustlagi
Stofnmæling botnfiska að haustlagi (SMH) hófst 1. október síðastliðinn og stendur yfir næstu vikurnar.
12. október
Málstofa, miðvikudag 12. október, kl. 12:30
Hafsteinn Einarsson flytur erindið: Aldursgreining kvarna með aðferðum á sviði gervigreindar.
07. október
Málstofa miðvikudaginn 5. október kl. 12:30
Mikko Vihtakari flytur erindið: R packages to plot your marine research.
04. október
Veiðráðgjöf loðnu lækkar
Hafrannsóknastofnun ráðleggur að loðnuafli veturinn 2022/2023 verði ekki meiri en 218 400 tonn.
04. október
ICES veitir ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna fyrir árið 2023
Í dag 30. september 2022 veitir Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar á norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna fyrir árið 2023.
30. september
Vísindavaka 1. október 2022
Vísindavaka 2022 verður haldin í Laugardalshöll, 1. október, kl. 13:00 – 18:00
29. september
Nýútkomin grein um botndýrasamfélög á úthafsrækjusvæði fyrir norðan land
Greinin ber heitið „Benthic community structure on offshore northern shrimp (Pandalus borealis) grounds north of Iceland“.