
Ný skýrsla um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum
Út er komin skýrsla HV 2022-14 þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 28. febrúar til 24. mars 2022
29. apríl