Útbreiðsla og þéttleiki makríls, síldar, kolmunna og hrognkelsa (rauðir fylltir hringir). Yfirborðst…

Makríll útbreiddur fyrir austan landið en þéttleikinn lítill

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson kom í höfn í gær eftir að hafa lokið þátttöku í árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi (IESSNS, International Ecosystem Summer Survey in the Nordic Seas) sem hófst 5. júlí
Sandur og grjót hefur safnast í tanga sem gengur norður úr Surtsey. Þörungar eiga erfitt með að ná f…

Surtseyjarleiðangur 2021

Dagana 12. til 15. júlí var farinn leiðangur til líffræðirannsókna til Surtseyjar í samstarfi Hafrannsóknastofnunar, Náttúrufræðistofnunar Íslands og Landbúnaðarháskóla Íslands. 
Veiðimaðurinn Viktor Guðmundsson með hnúðlaxahrygnu veidda í Sogi við Syðri-Brú.

Hafrannsóknastofnun óskar eftir upplýsingum um veidda hnúðlaxa

Hnúðlaxar eru nú byrjaðir að ganga og veiðast í ám þetta sumarið
Ljósm. Sigurborg Jóhannsdóttir.

Mannauðs- og launafulltrúi

Hafrannsóknastofnun auglýsir eftir öflugum og traustum mannauðs- og launafulltrúa til starfa sem fyrst.
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Út er komin samantektarskýrsla um vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2020

Umfangsmikil vöktun er framkvæmd til að vakta og greina áhrif eldislaxa á villta laxastofna
Hvalurinn ISMN1586 í Faxaflóa

„Íslenskir“ hnúfubakar á faraldsfæti

Þann 19. júní síðastliðinn sást hnúfubakur í Faxaflóa af hvalaskoðunarfyrirtækinu Special tours sem var í kjölfarið gefið númerið ISMN1586
Leiðarlína Árna Friðrikssonar (bleik lína) og fyrirfram ákveðnar yfirborðstogstöðvar (opnir svartir …

Rs. Árni Friðriksson í makrílrannsóknum

Þetta er tólfta árið í röð sem Hafrannsóknastofnun tekur þátt í leiðangrinum ásamt skipum frá Noregi, Færeyjum og Danmörku
Kelly Umlah

Nýr stöðvarstjóri í Ólafsvík

Kelly Umlah hefur tekið til starfa sem nýr stöðvarstjóri og sérfræðingur Hafrannsóknastofnunar í Ólafsvík
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Nýútkomin skýrsla um stangveiðina 2020

Sumarið 2020 var skráð stangveiði á laxi í ám á Íslandi alls 45.124 laxar
Yfirlitsmynd af hafsvæðinu við Ísland.

Rs. Árni Friðriksson í kortlagningarleiðangri

Rs. Árni Friðriksson hélt af stað í kortlagningu hafsbotnsins þann 23. júní og mun leiðangurinn standa til 1. júlí.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?