RS. Bjarni Sæmundsson á siglingu frá Hafnarfirði að kvöldi 26. október 2020. Ljósm. Andreas Macrande…

Haustleiðangur hafinn

Að kvöldi 26. október 2020, hélt rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í árlegan haustleiðangur Hafrannsóknastofnunar
Myndin sýnir afrakstur mælinga Hafrannsóknastofnunar í Íslandsdjúpi síðastliðin þrjú ár, mælingar á …

Kortlagning hafsbotnsins

Sumarið 2020 kortlögðu leiðangursmenn á RS Árna Friðrikssyni samanlagt um 46.600 km2 hafsvæði
Þorskur. Mynd Svanhildur Egilsdóttir.

Íslenska kvótakerfið hindrar ofveiði en sveigjanleiki þess getur skapað óheppilega hvata

Íslenska kvótakerfið er eitt af því sveigjanlegasta og ítarlegasta í heiminum og jafnframt það kerfi þar sem hæsta hlutfall aflaheimilda næst í blönduðum veiðum.
Ljósm. Haraldur Einarsson

Samanburður kjörhæfni rækjupoka af hefðbundinni gerð við fjögurra byrða poka úr þverneti

Nýlega byrtist greinin „ Comparing the size selectivity of a novel T90 mesh codend to two conventional codends in the northern shrimp (Pandalus borealis) trawl fishery“ í vísindaritinu Aquaculture and Fisheries.
Skjámynd af ISMN síðu

Opin vefspjaldskrá Hafrannsóknastofnunar, ISMN hefur verið uppfærð

ISMN - Íslenska Megaptera novangliae spjaldskráin með þekktum hnúfubökum er uppfærð reglulega en þar eru nú skráðir 1434 þekktir einstaklingar sem greindir hafa verið undanfarin 40 ár (frá 1980)
Rannsóknafólk í loðnuleiðangri. Ljósm. Birkir Bárðarson

Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins í september - október 2020

Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fóru fram á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni og norska uppsjávarskipinu Erosi dagana 7. september – 5. október
1. mynd. Stangveiði í íslenskum ám frá 1974 - 2020. Veiðinni er skipt í landaðan afla (blátt), veitt…

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2020

Aukning varð í laxveiði sumarið 2020. Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2020 var um 42.800 fiskar sem er um 46% aukning frá árinu 2019.
Mynd: Svanhildur Egilsdóttir.

Ráðgjöf fyrir rækjustofna í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi fyrir vertíðina 2020/2021

Með hliðsjón af niðurstöðum könnunar á ástandi innfjarðarrækjustofna sem fram fór dagana 28. september til 4. október leggur Hafrannsóknastofnun til að leyfðar verði veiðar á 184 tonnum af rækju í Arnarfirði og 586 tonnum í Ísafjarðardjúpi á vertíðinni 2020/2021.
RS. Árni Friðriksson leggur úr höfn. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Haustrall (SMH) 2020 er hafið

Stofnmæling botnfiska að haustlagi er hafin
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Togararall 2021 – auglýst eftir tveimur togurum

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna tímabundinnar leigu á tveimur togurum til stofnmælinga.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?