Áætlað yfirferðasvæði loðnumælinga fimm skipa í byrjun janúar 2021.

Loðnumæling á nýju ári

Áætlað er að halda til loðnumælinga 4. janúar eða eins snemma og veður leyfir
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Vísitala þorsks lækkar þriðja árið í röð en væntingar um góða nýliðun á næstu árum

Stofnvísitala þorsks samkvæmt haustmælingu hefur lækkað töluvert frá árinu 2017
Christiane Delongueville og Jónbjörn Pálsson

Árangursríkt samstarf við belgískra dýrafræðinga

Samstarf starfsmanna Hafrannsóknastofnunar og Christiane Delongueville og Roland Scaillet belgískra dýrafræðinga.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Nýútkomnar greinar um meðafla sjávarspendýra

Gísli Víkingsson og Guðjón Már Sigurðsson voru á meðal höfunda.
Leiðangurslínur og dreifing loðnu í desember 2020

Ráðlagður loðnuafli tæp 22 þúsund tonn

Niðurstöður loðnumælinga dagana 6.-11. desember 2020 liggja nú fyrir
Ljósm. Ása Hilmarsdóttir

Lífvænleiki hlýra eftir veiðar

Frumathugun hjá Hafrannsóknastofnun sýndi að hlýri sem veiddur var í botnvörpu virðist þola að vera 1-2 tíma í móttöku eða færibandi áður en honum var sleppt
Ljósm. Eydís Salóme Eiríksdóttir.

Stjórn vatnamála

Hafrannsóknastofnun hefur á undanförnum árum komið að verkefnum sem snúa að innleiðingu laga um stjórn vatnamála
Á myndinni má sjá þau svæði sem hafa verið kortlögð með fjölgeislamælingum á vegum stofnunarinnar á …

Kortlagning hafsbotnsins

Eitt að viðfangsefnum Hafrannsóknastofnunar er að kortleggja hafsbotninn
Útbreiðsla loðnu samkvæmt könnun á Polar Amoroq 20.-25. nóvember. Á eystri hlutanum var hrygningarlo…

Loðnumælingar framundan

Ráðgert er að halda til loðnumælinga um næstu helgi á fjórum veiðiskipum
Ljósm. Friðþjófur Árnason

Árbæjarlónið og lífríkið

Í haust tók Orkuveita Reykjavíkur ákvörðun um að Árbæjarlón yrði tæmt til frambúðar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?