Makríll

ICES veitir ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna fyrir árið 2021

Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2021 fyrir norsk-íslenska síld, makríl og kolmunna
Mynd með auglýsingu mbl.is

Hvað er að gerast í laxveiðinni?

Umræðufundur um stöðu laxveiðinnar
Frá Arnarfirði. Ljósm. Ingibjörg G. Jónsdóttir

RS Bjarni Sæmundsson í leiðangri

Um þessar mundir er rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í 14 daga leiðangri í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi
Sæbjúgu úr togi fyrir austan land

Fjórða grunnslóðaleiðangri Hafrannsóknastofnunar lokið

Frá ársfundi 2019.

Ársfundi Hafrannsóknastofnunar frestað fram í október 2020

Ársfundi Hafrannsóknastofnunar Rannsókna- og ráðgjafarstofnunar hafs og vatna sem vera átti 25. september 2020 er frestað
Blautklútar algengur meðafli í Faxaflóa - aukning frá fyrri árum.

Blautklútar algengur meðafli í Faxaflóa - aukning frá fyrri árum.

Ný rannsókn á fari þorskungviðis við landið

Ný rannsókn á fari þorskungviðis við landið

Hljóðmerki fest á humar. Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Humar merktur með hljóðsendum

Dagana 26. – 27. ágúst var leturhumar merktur með hljóðmerkjum um borð í rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni á veiðislóð í Jökuldýpi.
Lokun veiðisvæða í Jökuldýpi vegna atferlisrannsókna á humri

Lokun veiðisvæða í Jökuldýpi vegna atferlisrannsókna á humri

Mynd 1. Vísitala um magn makríls reiknuð fyrir reiti (2 breiddargráður og 4 lengdargráður) í júlí 20…

Hækkun á vísitölum fyrir makríl og norsk-íslenska síld

Lokið er samantekt sameiginlegs uppsjávarleiðangurs Íslendinga, Grænlendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana sem farinn var á tímabilinu 1.júlí til 4.ágúst 2020. Meginmarkmið leiðangursins var að meta magn uppsjávarfiska í Norðaustur-Atlantshafi að sumarlagi.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?