Ársfundi Hafrannsóknastofnunar frestað fram í október 2020
Ársfundi Hafrannsóknastofnunar
Rannsókna- og ráðgjafarstofnunar hafs og vatna sem vera átti 25. september 2020 er frestað
18. september
Blautklútar algengur meðafli í Faxaflóa - aukning frá fyrri árum.
09. september
Ný rannsókn á fari þorskungviðis við landið
04. september
Humar merktur með hljóðsendum
Dagana 26. – 27. ágúst var leturhumar merktur með hljóðmerkjum um borð í rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni á veiðislóð í Jökuldýpi.
03. september
Lokun veiðisvæða í Jökuldýpi vegna atferlisrannsókna á humri
28. ágúst
Hækkun á vísitölum fyrir makríl og norsk-íslenska síld
Lokið er samantekt sameiginlegs uppsjávarleiðangurs Íslendinga, Grænlendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana sem farinn var á tímabilinu 1.júlí til 4.ágúst 2020. Meginmarkmið leiðangursins var að meta magn uppsjávarfiska í Norðaustur-Atlantshafi að sumarlagi.