Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2021/2022
Í dag kynnir Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár
15. júní
Kynning á ráðgjöf
Þriðjudaginn 15. júní kl. 9 mun Hafrannsóknastofnun kynna úttekt
11. júní
Alvarlegt ástand vegna vatnsþurrðar í Grenlæk í Landbroti
Efstu 11 km Grenlækjar á svæðinu ofan við Stórafoss eru þurrir.
10. júní
Ársskýrsla 2020 er útgefin
Í skýrslunni er að finna samantekt um rannsóknastarfsemina á árinu 2020 eftir rannsóknasviðum stofnunarinnar
10. júní
Humarleiðangur er hafinn
Rannsóknatog með myndavélasleða verða tekin á humarbleiðum
09. júní
Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2021
Í skýrslunni eru sýndar lífmassavísitölur helstu fisktegunda er fást í netaralli
08. júní
Dagur hafsins
8. júní 2021 er dagur hafsins haldinn við upphaf áratugar hafrannsókna
08. júní
Til hamingju með daginn sjómenn
Hafrannsóknastofnun óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.
03. júní
Fiskasýning
Á sjómannadaginn mun Hafrannsóknastofnun taka þátt í hátíðarhöldum við Flensborgarhöfn. Milli 11:00 og 17:00 verða sýnishorn af fiskum og hryggleysingjum í körum framan við Fornubúðir 5, eða á Háabakka.
03. júní
Kynning á skýrslu um stöðu umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland
Fimmtudaginn 3. júní, kl. 10-11, fer fram kynning á nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem kallast „Staða umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland og horfur næstu áratuga“.