Mikko Vihtakari
Miðvikudaginn 5. október, kl. 12:30 verður málstofa Hafrannsóknastofnunar haldin í fundarsal á 1. hæð að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði.
Mikko Vihtakari flytur erindið: R packages to plot your marine research.
Erindið verður flutt á ensku og streymt á YouTube rás Hafrannsóknastofnunar,
Mikko Vihtakari er sérfræðingur hjá norsku hafrannsóknastofnunni (Institute of Marine Research, Norway) og sérhæfir sig í rannsóknum á djúpsjó og brjóskfiskum. Bakgrunnur Mikko er í tölfræðilegri greiningu sjávarvistfræðilegra gagna og er um þessar mundir að vinna með stofnmat grálúðu ásamt öðrum tegundum. Mikko hefur einnig smíða tölfræðipakka fyrir forritunarmálið R svo sem ggOceanMaps sem er aðgengilegur á CRAN.
Í fyrri hluta málstofu mun Mikko kynna stuttlega rannsóknir sínar ásamt því að kynna R-pakka sem hann hefur hannað og hvernig maður getur nýtt sér þá til að teikna botnsjávar kortagögn (ggOceanMaps), að mæling lífsögu fiska (ggFishPlots) og að teikna haffræðileg kort (ggOceanPlots).
Seinni hluta málstofu mun Mikko sýna virkni tölfræðipakkana með því að svara spurningum þeim tengdum frá áhorfendum.
R packages to plot your marine research
Mikko Vihtakari is a researcher at the Institute of Marine Research, Norway, working in the Deep-sea and cartilaginous fish group. Mikko has a background in numeric marine ecology and is currently working with Greenland halibut stock assessment issues, among other species and topics.
Mikko is also an R developer behind packages such as ggOceanMaps, available on CRAN. In this talk, Mikko will briefly introduce his past and current research. He will use the rest of the time showing R packages to plot bathymetric maps (ggOceanMaps), life history parameters of fish (ggFishPlots) and oceanographic graphs (ggOceanPlots) in an interactive QA type session. The focus will be on the needs of the audience based on questions. If no questions arise, we will keep the session short.