Jónas Páll Jónasson, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun flytur erindið: Atferli humarsins (Nephrops norgevicus) / The behaviour of the Norway lobster (Nephrops norgevicus)
05. apríl
Myndir frá undirskrift skipasmíðasamnings
Nýja skipinu er ætlað að koma í stað rs. Bjarna Sæmundssonar, sem smíðað var 1970
01. apríl
Hafrannsóknastofnun ráðleggur 6972 tonna grásleppu afla
Er það um 23% lækkun milli ára. Ráðgjöfin byggir að mestu á stofnvístölu úr stofnmælingu botnfiska í mars 2022 en hún var nálægt langtíma meðaltali.
31. mars
Samningur um smíði nýs rannsóknaskips undirritaður
Undirritun kaupsamnings mun fara fram í húsnæði Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði á morgun, fimmtudaginn 31. mars 2022 kl. 16:00
30. mars
Netarall er hafið
Netarall hófst í gær og taka sex bátar þátt í verkefninu
30. mars
Áta ekki túlkuð sem loðna
Í Fiskifréttum fimmtudaginn 17. mars og á www.mbl.is 19. mars er haft eftir Guðmundi Þ. Jónssyni skipstjóra á Vilhelm Þorsteinssyni EA 11 að hann sé „farinn að efast um að upphaflegar mælingar hafi gefið raunsanna mynd af stærð [loðnu]stofnsins“
22. mars
Ný grein um Norður Íslands Irmingerstrauminn
Evolution and Transformation of the North Icelandic Irminger Current Along the North Iceland Shelf. Steingrímur Jónsson, sérfræðingur á Umhverfissviði Hafrannsóknastofnunar og prófessor við Háskólann á Akureyri er einn höfunda greinarinnar.
22. mars
Málstofa fimmtudaginn 24. mars, kl 12:30
Ragnhildur Guðmundsdóttir, sérfræðingur á Náttúruminjasafni Íslands flytur erindið: Grunnvatnsmarflóin Crangonyx islandicus og búsvæði hennar/Crangonyx islandicus and the subsurface habitat
22. mars
Ráðgjöf um rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi fyrir fiskveiðiárið 2021/2022 í kjölfar febrúarkönnunar
Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að rækjuveiðar verði ekki heimilaðar í Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2021/2022
18. mars
Ný grein um skyldleika landselastofna
Greinin ber heitið „Origin and expansion of the world’s most widespread pinniped: Range-wide population genomics of the harbour seal (Phoca vitulina)“.